2 C
Hornafjörður
26. apríl 2024

Hreiður valin á Berlinale Special

Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hreiður var sérvalin af Carlo Chatrian listrænum stjórnanda hátíðarinnar og verður heimsfrumsýnd á sérstakri sýningu ásamt stuttmyndinni Terminal Norte eftir Lucrecia Martel. Hreiður er saga af systkinum sem byggja saman trjákofa. Við fylgjumst með lífi þeirra og ferli í heilt ár í...

Nýheimar fögnuðu 20 ára afmæli

Laugardaginn 27. ágúst sl. var 20 ára afmæli Nýheima haldið hátíðlegt. Haldin voru nokkur erindi af tilefninu, Gísli Sverrir Árnason, fyrrv. formaður byggingarnefndar Nýheima tók til máls ásamt Eyjólfi Guðmundssyni fyrrv. skólameista FAS og einnig bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Sigurjón Andrésson. Kynnir var Ragnhildur Jónsdóttir. Mikið var um að vera í húsinu, Náttúrustofa Suðausturlands sýndi frá starfi sínum...

Fréttir af Hirðingjum

Salan hjá Hirðingjunum gengur vel að vanda og höfum við geta gefið margar góðar gjafir. Fyrst er að nefna píanó fyrir félagsþjónustu sveitarfélagsins sem og peningagjöf, samtals um 800.000 kr. Einnig gáfum við ómtæki á heilsugæslustöðina sem og vatnsvél fyrir starfsfólkið, að verðmæti 1.100.000 kr. Svo gáfum Hafnarkirkju eina milljón. Við þökkum eigendum Skinneyjar-Þinganess...

Viðtal við forseta NEMFAS

Almennt um félagslífið í FAS Félagslífið í FAS frábært. Nemendur skólans búa auðvitað til félagslífið en til þess að það verði enn betra er nemendafélagið með klúbbastarf. Í hverjum klúbbi er einn formaður og einn ritari. Formaður fer í nemendaráð og sér um að skipuleggja stærri viðburði með forsetum og hagsmunafulltrúa. Dagmar Lilja Óskarsdóttir...

Listasýning í Svavarssafni

Bjarki Bragason Laugardaginn 15. maí næstkomandi opnar sýning Bjarka Bragasonar sem ber heitið „Samtímis – Synchronous“ í Svavarssafni kl. 17:00. Sýningin er hluti af sýningarröð Listasafns ASÍ, þar sem einkasýningar valinna listamanna eru skipulagðar á tveimur stöðum á landinu. Staðirnir sem urðu fyrir valinu fyrir sýningu Bjarka eru Höfn í Hornafirði og Kópavogur....

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...