2 C
Hornafjörður
19. maí 2024

Heimsflugið 1924

Á Óslandshæðinni á Höfn blasir við látlaus steindrangur. Minnisvarði um merkan atburð. Áletrun á minnisvarðanum er eftirfarandi: „Erik H. Nelson flaug fyrstur til Íslands 2. ágúst 1924.“ Það voru Bandaríkjamenn sem stofnuðu til heimsflugsins. Gert var ráð fyrir að flugvélarnar flygju yfir 22 þjóðlönd. Flugvélarnar fjórar, sem nefndust Seattle, Chicago,...

GEITAFJÖR Á HÁHÓLI

Nú hafa eflaust margir séð líflegar geitur hoppa um í haga á sumrin og einhverjir jafnvel smakkað á geitakjöti frá þeim hjónum Lovísu Rósu Bjarnadóttur og Jóni Kjartanssyni á Háhóli. Eystrahorn kíkti í heimsókn til þess fræðast um lífið á fjöruga geitabýlinu. Fyrir 11 árum bönkuðu 2 geitur upp á hjá þeim hjónum og síðan var ekki...

Leit að postulíni – sýning í Svavarssafni

Margt var um manninn þegar sýningin “Leit að postulíni” var opnuð föstudaginn 22. september í Svavarsafni. Brynhildur, Ólöf Erla og Snæbjörn hafa unnið saman í yfir ár að verkefninu. Verkefnið er í grunninn rannsókn á þeim möguleikum og hindrunum sem felast í nýtingu íslenskra jarðefna til að búa til postulín. Kveikjan að leitinni var saga postulíns, áhrif þessa sérstæða efnis...

Minigolfvöllur vígður

Síðastliðinn föstudag 10. júlí kom saman til smá athafnar fólkið sem hefur haft veg og vanda að Minigolfverkefninu sem er samstarfsverkefni Félags eldri Hornfirðinga og Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Var komið saman inn við Minigolfssvæðið milli Ekru og Vesturbrautar og farið yfir verkefnið í töluðu máli rakin saga þess og framkvæmda. Formaður FeH (Félags eldri Hornfirðinga) Guðbjörg Sigurðardóttir, Ásgerður...

Leiksýningin Fílamaðurinn

Leikfélag Hornafjarðar ásamt Lista- og menningarsviði FAS munu frumsýna verkið Fílamaðurinn í Mánagarði föstudaginn 22. mars. Við birtum hér viðtal við Birtu Gunnarsdóttur og Ísar Svan Gautason, leikara í leiksýningunni. Hver eru nöfn ykkar og hvaða hlutverki gegniðþið í leiksýningunni? Birta: Birta Gunnarsdóttir og ég leik Kendal Ísar: Ísar Svan Gautason heiti ég og ég leik John Merrick eða Fílamanninn. Hversvegna ákváðu þið...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...