Alþjóðlegi klósettdagurinn 19. nóvember
Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni. Það á aðeins þrennt að fara í klósettið: Piss, kúkur og klósettpappír. Klósettið er enginn staður fyrir eyrnapinna, bómullarhnoðra, blautklúta, smokka og annað rusl. Þessir hlutir eiga að enda í ruslatunnunni. Auðvitað er svo besta...
Humarhátíð 2022
Nú er sumarið komið með alla sína gleði og tilhlökkun þar sem það eru engar samkomutakmarkanir í augsýn. Helgina 24.-26.júní n.k. ætlum við að halda okkar árlegu Humarhátíð og er það knattspyrnudeild Sindra sem mun hafa veg og vanda af hátíðinni þetta árið. Hátíðin mun verða með svipuðu sniði og fyrir Covid, þ.e. humarsúpan verður á sínum...
Rauðvínsstemning með rithöfundi á Hafinu
Síðastliðin þrjú ár hefur Stefán Sturla unnið hér á Höfn að uppbyggingu Lista- og menningarsviðs hjá FAS. Jafnframt þessu starfi hefur hann skrifað tvær bækur sem tilheyra spennu þríleiknum um rannsóknarliðið hennar Lísu og örlagasögu Kára. Fyrsta bókin hét Fuglaskoðarinn og kom út fyrir jólin 2017. Fyrir jólin 2018 kom önnur bókin Fléttubönd. Sú bók var skrifuð...
Álftatalningar í Lóni
Nemendur í auðlinda- og umhverfisfræði fór í vettvangsferð í Lón þann 17. mars s.l. og var aðal tilgangurinn að telja álftir við Lónsfjörð. Með í för voru þau Björn Gísli frá Fuglaathugunarstöð Suðausturlands og Kristín frá Náttúrustofunni. Á leiðinni austur var komið við á urðunarstað sveitarfélagsins í Lóni. Þar tók á móti hópnum Anna Ragnarsdóttir Pedersen umhverfisfulltrúi...
Leir í sveit – Keramiknámskeið í Öræfum
Keramiknámskeiðið Leir í sveit var haldið í Svínafelli í Öræfum í júlí þar sem leirkerasmiðurinn Antonía Bergþórsdóttir kenndi þátttakendum bæði að handmóta og renna muni úr leir. Á námskeiðinu voru gerðar tilraunir með að nota jökulleir úr Svínafellsjökli og önnur jarðefni af svæðinu eins og vikur og sand bæði til að móta úr og skreyta með. Jökulleirinn...