Katla Eldey
Katla Eldey Þorgrímsdóttir er 7 ára stelpa sem býr í Nesjahverfi. Foreldrar hennar eru Þorgrímur Tjörvi Halldórsson og Birna Jódís Magnúsdóttir sem eiga og reka veitingastaðinn Úps og keramikvinnustofuna Endemi.
Katla Eldey
Katla fílar vel að búa hér í Hornafirði og æfir fimleika. Sjálf segist hún vera búin að...
Strandhreinsun á Breiðamerkursandi
Síðastliðinn laugardag, þann 16. september, á Degi íslenskrar náttúru fór fram viðamikil strandhreinsun á Breiðamerkursandi. Ákveðið var að byrja á hreinsun strandlengjunnar frá Reynivallaós í austri og að Jökulsá í vestri sem varð hluti að Vatnajökulsþjóðgarði í sumar.
Þátttaka var góð, en um 50 vaskir sjálfboðaliðar mættu og létu til sín taka og þökkum við þeim kærlega fyrir komuna. Mikil...
Stórt ár framundan
Grétar Örvarsson tónlistarmaður er Hornfirðingur í húð og hár. Hann fæddist á Þinghóli, heimili afa hans, Karls Unnars Magnússonar, sem var innabúðarmaður í járnvörudeild Kaupfélagsins alla sína starfsævi og ömmu, Signýjar Gunnarsdóttur. Amma Grétars tók sjálf á móti honum, en á þessum tíma var hún ljósmóðir sýslunnar. Grétar ólst þar af leiðandi...
Forn býli í landslagi
Hver þekkir bæjarheitin Butra eða Hellar? Líklega kannast fáir þeirra sem yngri eru við þau en margir af eldri kynslóðum Austur-Skaftfellinga hafa heyrt þeirra getið. Í Sveitarfélaginu Hornafirði eru mikil og merk ummerki um horfna byggð frá liðnum öldum. Ummerkin eru ýmsar tegundir jarðlægra minja, m.a. tóftir bæjarhúsa og annarra mannvirkja tengdum þeim. Þau eru vitnisburður um...
Útskrift hjá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu
Þann 26. maí fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðust 14 stúdentar, einn nemandi lýkur framhaldsskólaprófi, einn nemandi lýkur námi í fjallamennsku, fjórir útskrifast af fisktæknibraut, einn nemandi útskrifast úr tækniteiknun og fimm nemendur af sjúkraliðabraut.
Nýstúdentar eru: Amalía Petra Duffield, Ágúst Máni Aðalsteinsson, Áróra Dröfn Ívarsdóttir, Hildur Ósk Hansdóttir Christensen, Ísabella Ævarsdóttir, Janus Gilbert Stephensson, Júlía Þorsteinsdóttir,...