Æðarfuglinn minnir okkur á viðkvæmt samspil náttúrunnar
-listamaður vikunnar Eygló Harðardóttir
Inni á bókasafni Hornafjarðar standa nú bókverk og tveir skjáir með myndböndum sem fletta í gegnum þau. Það er listamaðurinn Eygló Harðardóttir sem bjó til þessar tvær bækur. „Hugmyndin kviknaði útfrá dagbókum æðarbænda,“ segir Eygló. „Æðarbændur færa í dagbók, dagsetja og skrá mikið magn hagnýtra upplýsinga, gera samanburð, teikna...
Spjallaði við steinana í Suðursveit
Í glugga bókasafnsins má sjá prjónað landslag með æðarfuglum á flugi ásamt símanúmeri; 537-4714, sem þið getið prufað að hringja í núna til að hlusta á leikarann Hannes Óla Ágústsson lýsa því. Verkið er eftir parið Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur, myndlistarkonu og Friðgeir Einarsson sviðslistarmann, sem að þessu sinni er listamaður vikunnar.
„Í sumar dvaldi ég í viku með...
Ungmennaráð tekið til starfa
Ungmennaráð Hornafjarðar 2022-2023 er nú tekið til starfa. Það er samansett af ungmennum á aldrinum 13 til 24 ára, fulltrúum frá FAS, GH, Þrykkjunni , umf. Sindra og fulltrúum úr atvinnulífinu.
Ráðið fundar einu sinni í mánuði auk þess sem stefnt er að skemmtilegum verkefnum með íbúum Hornafjarðar.
Ungmennaráð hefur skipað áheyrnarfulltrúa í fastanefndir sveitarfélagsins og...
Æðardrottningin í Seyðisfirði
Signý Jónsdóttir er einn af þeim listamönnum sem sýnir á sýningunni Tilraun Æðarrækt, en verk hennar og Írisar Indriðadóttur nefnist Æðardrottningin. Signý er hönnuður sem þessa stundina kannar matar- og upplifunarhönnun, en hún sækir innblástur utandyra, eins og má glögglega sjá í mörgum verka hennar.
„Það sem heillar mig hvað mest er hvað fuglinn ber mikið traust til...
Málþing um heilsueflingu 60+
Velheppnað og skemmtilegt málþing um heilsueflingu 60+ var haldið í Ekru 5. október í samvinnu við Bjartan lífsstíl. Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Landssambands eldri borgara og er málþingið hluti af heilsueflingarátaki 60+ á landsvísu. Við undirbúning málþingsins voru kallaðir saman fulltrúar frá velferðarsviði, öldungaráði, félagi eldri Hornfirðinga, USÚ og Sindra og niðurstaðan...