Húsfyllir á afmælishátíð Svavars Guðnasonar
Haldin var hátíð í tilefni 113 ára afmælis Svavars Guðnasonar föstudaginn 18.nóvember í fyrsta sinn eftir Covid. Áður en vírusinn takmarkaði skemmtanahald voru oft haldnir tónleikar í safninu á afmælisdegi hans, en nú hefur sú hefð verið enduruppvakin, og spilaði Ekrubandið inn í listasalnum við mikinn fögnuð gesta. Eftir tónleikana vísaði safnvörður fólki um ráðhúsið og sagði...
Menningarverðlaun Suðurlands 2022 – Fiðlufjör
Þann 9. nóvember var Chrissie Telmu Guðmundsdóttur veitt Menningarverðlaun Suðurlands 2022 fyrir verkefnið Fiðlufjör. Verðlaunin eru samfélags- og hvatningarverðlaun á sviði menningar á Suðurlandi. Alls skiluðu sér 51 tilnefningar um 15 verkefni. Mikil breidd var í tilnefningum og gæðum þeirra. Eru tilnefningarnar aðeins toppurinn af ísjakanum í því mikla menningarstarfi sem á sér stað í fjórðungnum.
Fiðlufjör...
Ómetanlegt að geta sökkt sér í heim æðarfuglsins
Hægt er að virða fyrir sér verk Margrétar H. Blöndal á tveimur stöðum á Höfn. Annars vegar er hægt að sjá myndir sem börn við Landakotsskóla bjuggu til undir hennar handleiðslu á ganginum við sundlaug Hornafjarðar og hins vegar er hægt að hlusta á hljóðverk hennar í Gömlubúð. Að eigin sögn vinnur Margrét ekki með fyrirfram gefna...
Djöfullegur leiklestur í Svavarssafni
Síðan árið 1996 hefur Dagur íslenskrar tungu verið haldin hátíðlegur með ýmsum hætti um allt land. Á þessum degi eru verðlaun Jónasar Hallgrímssonar, sem átti afmæli þennan dag, veitt einhverjum sem þykir hafa unnið góð störf í þágu íslenskrar tungu, en Jónas sem fæddist 16 nóvember er sennilega afkastamesti nýyrðasmiður Íslandssögunnar. Meðal orða sem Jónas fann upp...
Opinn sjóndeildarhringur er verðmæti sem við verðum að varðveita
Bjarki Bragason er listamaður sem er Hornfirðingum góðkunnugur. Árið 2021 sýndi hann á Svavarssafni sýninguna Samtímis, en það var samstarfsverkefni með listasafni ASÍ. Á þeirri sýningu skoðaði Bjarki m.a. trjáleifar sem fundust við rætur Breiðamerkurjökuls. Bráðnun jökulsins sem hefur leitt í ljós fornar plöntuleifar hafa verið Bjarka mjög hugleiknar en hann tók þátt í leiðangri með náttúrustofu...