2 C
Hornafjörður
19. apríl 2025

Saga Ungmennafélagsins Sindra

Ágætu Horfirðingar, nær og fjær Til stendur að skrifa sögu Ungmennafélagsins Sindra og gefa hana út í veglegu bindi á næstu misserum og hefur Arnþór Gunnarsson verið fenginn til að stýra verkefninu. Ungmennafélagið Sindri er því að safna myndum og sögum af félaginu og Sindrafólki í gegnum tíðina og jafnvel hlutum sem tengjast sögu Sindra til skráningar,...

Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn 2018

Um verslunarmannahelgina var 21. Unglingalandsmót UMFÍ haldið í Þorlákshöfn þar sem tæplega 1300 börn allsstaðar að af landinu voru skráð til keppni. Alls fóru 16 keppendur frá USÚ og kepptu þau í hinum ýmsu greinum. Þau stóðu sig öll með mikilli prýði og lentu mörg á palli eða voru ofarlega í sínum greinum. Okkur þótti sérstaklega ánægjulegt að brottfluttir...

15 ára sindrakona á landsliðsæfingum í fótbolta

Kristín Magdalena Barboza, 15 ára Sindrakona, var á dögunum valin í hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum fyrir U15 núna í lok mars. Hún er ein af 30 stelpum sem valdar voru af Magnúsi Erni Helgasyni, landsliðsþjálfara U15 kvenna. Hún spilaði þrjá leiki með U15 í Póllandi í október og hefur verið að mæta á æfingar með...

Af hverju gervigras?

Mikið hefur verið rætt um þann sterka vilja okkar í knattspyrnudeild Sindra að fá gervigras á Sindravelli. Sitt sýnist hverjum varðandi þá kröfu og langar mig að leggja fram rök og staðreyndir um af hverju það sé algjörlega nauðsynlegt fyrir heilsueflandi samfélagið Höfn að lagt verði gervigras á Sindravelli sem allra fyrst.

Saga Sindra

Arnþór Gunnarsson. Félag unga fólksins. Saga ungmennafélagsins Sindra 1954-1966. Reykjavík: Bókaútgáfan Hólar 2022, 157 bls. Arnþór Gunnarsson. Félag unga fólksins. Saga ungmennafélagsins Sindra 1954-1966. Reykjavík: Bókaútgáfan Hólar 2022, 157 bls. Ungmennafélögin sem stofnuð voru um allt land, að norskri fyrirmynd, á fyrstu áratugum tuttugustu aldar eru stórmerkilegt fyrirbæri. Í...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...