Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn 2018
Um verslunarmannahelgina var 21. Unglingalandsmót UMFÍ haldið í Þorlákshöfn þar sem tæplega 1300 börn allsstaðar að af landinu voru skráð til keppni. Alls fóru 16 keppendur frá USÚ og kepptu þau í hinum ýmsu greinum. Þau stóðu sig öll með mikilli prýði og lentu mörg á palli eða voru ofarlega í sínum greinum. Okkur þótti sérstaklega ánægjulegt að brottfluttir...
Meistaramót Golfklúbbs Hornafjarðar
Meistaramót GHH fór fram helgina 14. – 16. ágúst s.l. Keppt var í eftirtöldum flokkum: Meistaraflokkur karla, 1.flokkur karla, 2.flokkur karla og kvennaflokkur. Úrslit urðu þannig að Halldór Sævar Birgisson varð hlutskarpastur í meistaraflokki og lék holurnar 54 á 221 höggi, annar varð Jón Guðni Sigurðsson á 240 höggum og í þriðja sæti Halldór Steinar Kristjánsson...
Fjáröflun
Kæru bæjarbúar Við í 3. flokki kvenna og karla í knattspyrnu stefnum á að fara til Spánar í knattspyrnuskóla í sumar. Til þess að af því geti orðið þurfum við hjálp við að safna fyrir ferðinni. Þær fjáraflanir sem áætlaðar eru hjá okkur á næstunni eru til dæmis sala á nautgripahakki og hamborgurum og fjölskyldupakki með...
Sterkasta kona heims ?
Lilja Björg Jónsdóttir aflraunakona hefur verið boðið að taka þátt í keppninni Offical Strongman Games – Worlds Strongest Woman sem fer fram í Bandaríkjunum þann 16. og 17. desember. Lilja hefur náð góðum árangi í sinni íþrótt. Hún hefur sigrað Sterkasta kona Íslands fjórum sinnum í röð, ásamt því að vera Sterkasta kona Evrópu árið 2015.
Kostnaður við þátttöku á...
Körfuknattleiksdeild Sindra
Meistaraflokkur karla byrjaði tímabilið af fullum krafti. Fram undan var krefjandi verkefni því að högg kom á mannskapinn þegar ljóst var að ungir Sindrastrákar fengu tækifæri erlendis eða hjá liði í efri deild. Israel Martin og okkar strákar létu það ekki stoppa sig og áttu gott sigur áhlaup í byrjun tímabilsins og gerðu sér lítið fyrir og...