2 C
Hornafjörður
27. mars 2023

Sindri Örn og Vöruhúsið

Sindri Örn Elvarsson er forstöðumaður Vöruhússins. Þar getur fólk unnið að ýmsum föndurverkefnum með þeim tækjum og tólum sem þar eru að finna.Bæði grunnskólinn og framaldsskólinn nýta sér aðstöðuna til þess að vinna að skapandi verkefnum. Fab Lab er einnig opið fyrir almenning þegar ekki er kennsla í húsnæðinu.Markmið Sindra er fyrst og fremst að halda áfram...

Eldfjallaleiðin vekur eftirtekt

Mótun Eldfjallaleiðarinnar, nýrrar ferðaleiðar á Suðurlandi og Reykjanesi, hefur vakið mikla eftirtekt en hátt á hundrað manns lögðu orð í belg á vinnustofum um leiðina í vetur. Ferðaleiðin er eitt áhersluverkefna Sóknaráætlunar Suðurlands á árinu 2023.Eldfjallaleiðin er ný ferðaleið á milli Keflavíkur og Hafnar í Hornafirði, með áherslu á eldvirkni. Átta eldfjöll vísa...

1228 pípur-hljóma í Hafnarkirkju

1228 pípur – hljóma í Hafnarkirkju Undanfarnar þrjár vikur hefur farið fram allsherjar hreinsun og viðgerð á pípuorgelinu í Hafnarkirkju en slík yfirferð hefur ekki verið framkvæmd frá því að orgelið var sett upp í kirkjunni árið 1996. Til verksins voru fengin Björgvin Tómasson orgelsmiður...

Starfstengt nám hjá Fræðslunetinu

Um þessar mundir eru tíu ár síðan að Fræðslunetið bauð í fyrsta sinn upp á nám fyrir félagsliða. Í þessum fyrsta hópi skráðu sig 12 þátttakendur. Námið var skipulagt til tveggja ára og kennt var tvisvar í viku. Eftir þetta fyrsta ár var komin góð reynsla á námsfyrirkomulagið og því fór Fræðslunetið af stað með sambærilegt nám...

Fyrstu skóflustungurnar fyrir nýtt hjúkrunarheimili

Hátt í 250 manns mættu til að fagna þegar fyrstu skóflustungur að nýju hjúkrunarheimili á Höfn voru teknar. Heilbrigðisráðherra, elstu íbúar á Skjólgarði og elstu börn á leikskólanum Sjónarhóli tóku saman fyrstu skóflustungurnar fyrir stærri Skjólgarði við hátíðlega athöfn á mánudaginn. Elstu konurnar í hópnum eru 99 ára. Að lokinni athöfninni var boðið til samsætis í...

Nýjustu færslurnar

Styrktarvinir Eystrahorns

Í fyrsta lagi langar mig að þakka fyrir ótrúlega góð viðbrögð við Eystrahorni. Þetta er búið að reynast mjög skemmtilegt og lærdómsríkt....