2 C
Hornafjörður
2. maí 2024

Nafnasamkeppni

-Um höfuðstöðvar velferðarsviðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar að Víkurbraut 24 Efnt er til nafnasamkeppni meðal íbúa Sveitarfélagsins Hornafjörður um heiti á húsinu að Víkurbraut 24 þar sem nú eru höfuðstöðvar starfsemi velferðarsviðs, en húsnæðið hefur verið endurbætt m.t.t. starfsemi sviðsins. Þátttaka fer fram á heimasíðu sveitarfélagsins og er frestur til að skila inn hugmynd að...

Nýr framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands

Stjórn Háskólafélags Suðurlands ákvað á fundi sínum nýverið að ráða Ingunni Jónsdóttur sem framkvæmdastjóra félagsins en auglýst var eftir umsóknum í starfið í maí sl. Sigurður Sigursveinsson, sem gegnt hefur starfinu sl. 12 ár, lætur af störfum vegna aldurs. Ingunn er menntaður vöruhönnuður frá Listaháskóla Íslands sem og með MPM gráðu í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík....

Veitingastaðurinn Birki

Einar Birkir Bjarnason og Þórhildur Kristinsdóttir reka nýjan veitingastað að Hafnarbraut 4 sem ber nafnið Birki, þar sem Humarhöfnin var áður til húsa. Einar Birkir er fæddur og uppalinn á Hlíð í Lóni og hefur alla tíð búið á Höfn fyrir utan þau ár sem hann fór suður til Reykjavíkur til að fara í matreiðslunám. Þórhildur Kristinsdóttir...

Matarvagninn Sweet & Savory opnaður

Síðastliðinn mánudag var opnaður nýr matarvagn á Höfn, Sweet & Savory og er boðið upp á Crepes. Það er ungt par frá Tékkóslóvakíu sem rekur vagninn, þau Ladislav og Martina. Þau komu fyrir nokkrum árum til Íslands og bjuggu í Suðursveit til að byrja með en hafa búið núna á Höfn í næstum tvö ár. Þau kunna...

Verkefni háskólasetursins á afmælisári

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði – háskólasetrið, í daglegu tali – fagnar nú tuttugasta starfsári sínu. Setrið var stofnað 30. nóvember 2001 og hefur starfað óslitið síðan, með aðsetur í Nýheimum. Fastráðnir starfsmenn þess, Þorvarður Árnason umhverfisfræðingur og Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur, fluttu til Hornafjarðar í maí 2006 og hafa því unnið í 15 ár við...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...