2 C
Hornafjörður
17. maí 2024

Vatnajökull Dekk verður til

Þann 8. júní urðu eigendaskipti á dekkjaverkstæði Vatnajökull Travel þegar Guðbrandur Jóhannsson, sem verið hefur með rekstur í Bugðuleiru 2 í 15 ár, afhenti Sölva Þór Sigurðarsyni lyklana að húsnæðinu. Sölvi Þór tekur við húsnæðinu og rekstri dekkjaverkstæðisins sem nú verður rekið undir nafninu Vatnajökull Dekk. Fyrirtækið mun sinna dekkjaþjónustu fyrir allar gerðir ökutækja og bjóða...

Kvískerjasjóður úthlutar styrkjum ársins 2021

Nýlega úthlutaði Kvískerjasjóður styrkjum ársins 2021. Sautján umsóknir bárust og hlutu tólf verkefni styrk að þessu sinni. Hlutverk Kvískerjasjóðs er að stuðla að og styrkja rannsóknir á náttúru- og menningarminjum í Austur-Skaftafellssýslu. Frá upphafi hefur sjóðurinn stutt við margvísleg metnaðarfull verkefni sem bæði eru mikilvægt framlag inn í vísindaheiminn en ekki síður munu þau geta gagnast til...

Uppbyggingarsjóður Suðurlands úthlutar til 74 verkefna í fyrri úthlutun 2021

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga samþykkti á fundi sínum 24. mars úthlutun styrkveitinga úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands, að undangengnu mati fagráða atvinnu og nýsköpunar og fagráðs menningar. Um var að ræða fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs á árinu 2021. Umsóknir voru samtals 166. Í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust 67 umsóknir og 99 umsóknir í flokki menningarverkefna.  Að þessu sinni voru tæpum...

Nýr rekstraraðili Skjólgarðs

Kæru íbúar Hornafjarðar Eins og flestir vita tók Vigdísarholt ehf. að sér rekstur hjúkrunarheimilisins Skjólgarðs frá og með 1. mars síðastliðnum. Þar eð við tilheyrum ekki lengur Sveitarfélaginu Hornafirði þá fáum við ný símanúmer, ný netföng og nýja heimasíðu. Ný símanúmer Skjólgarðs munu taka gildi frá og með 6. apríl næstkomandi. Á þessum skiptidegi þá mun...

Amor blómabúð opnar

Þann 20. mars síðastliðinn opnaði blómabúðin Amor blóm og gjafavara í húsnæðinu við Hafnarbraut 34. Það má með sanni segja að það hafi aldeilis komist líf í húsnæðið síðasta hálfa árið eða svo. Veitingastaðurinn Úps opnaði síðasta haust og Berg-Spor opnaði fataverslun þar í lok nóvember, en fyrir var Handraðinn sem deilir húsnæði með Berg-Spor. Eystrahorn hafði...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...