Málfríður malar, 10. ágúst
Loksins er Eystrahorn komið úr sumarfríi! Ég er nefnilega búin að bíða eftir því að koma skoðunum mínum og annarra þegna Sveitarfélagsins Hornafjarðar á framfæri. Það sem hefur legið á fólki þetta sumarið eru listaverk og gjörningar. Númer eitt: ,,Listaverkið” a.k.a. tjóðruð mislit fiskikör á túninu við Nettó. Það má segja að 99,7% bæjarbúa hafi ekki haft...
Sveitarfélagið Hornafjörður eftir 100 ár
Innblásið út frá spurningu Heiðars Sigurðssonar inn á umræðuhóp á Facebook.
Þegar ég settist niður til að hugsa út í spurninguna ,,Hvernig sjáum við Sveitarfélagið Hornafjörð fyrir okkur eftir 100 ár’’, þá var nokkuð ljóst að svarið gæti orðið langt. 30 sekúndur til að svara stórri og mikilvægri spurningu líkt og þessari var...
Aðgerðir sveitarfélagsins
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 2. apríl aðgerðir til að bregðast við efnahagslegum afleiðingum Covid-19 faraldursins. Um er að ræða fyrstu aðgerðir og verða þær endurskoðaðar reglulega eftir því sem áhrifin skýrast.
Innheimta gjalda
Fyrirtæki sem orðið hafa fyrir verulegum áhrifum vegna Covid-19 geta sótt...
Fjáröflun fyrir æfingarferð 3. og 4.flokk Knattspyrnudeildar
Þessa dagana eru 3.-og 4.fl kvenna og karla í knattspyrnu á fullu að afla fjár fyrir æfingaferð til útlanda sumarið 2024. Ljóst er að æfingaferðir til útlanda eru kostnaðarsamar og var því ekki eftir neinu að bíða en að byrja tímanlega. Þau hafa verið dugleg að ganga í hús og selja hinn ýmsa varning og eru þau...
Þorvaldur þusar 7.desember
Styrjöld
Nú geysar enn ein styrjöldin fyrir botni Miðjarðarhafs. Upphaf þessara miklu hörmunga er þegar Hamars samtökin gera eldflauga árás á Ísrael og drepa fjölda saklausa borgara og taka gísla. Í hópi gíslanna eru meðal annars börn, konur og aldraðir.Hamas-samtökin eru stærstu samtök vopnaðra íslamista í Palestínu. Samtökin voru stofnuð seint á níunda...