2 C
Hornafjörður
23. apríl 2025

Vatnajökulsþjóðgarður

Margt hefur drifið á dagana á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs í sumar en sökum þess hve fáir hafa verið á ferðinni hafa landverðir haft tíma til að sinna ýmsum verkefnum sem setið hafa á hakanum. Suðursvæðið gat ráðið jafn margt starfsfólk í sumar og til stóð þrátt fyrir yfirstandandi heimsfaraldur vegna aukaframlags frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Það var einkar...

ART er smart

Samningur hefur verið undirritaður á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og félagsmálaráðuneytisins sem tryggir rekstur ART-verkefnisins næstu þrjú árin. Undirritunin markar þáttaskil í rekstrinum og er viðurkenning á að ART úrræðið sé komið til að vera. Því má segja að þetta sé stór dagur og ákveðinn sigur fyrir Sunnlendinga alla en samningurinn tryggir áframhaldandi þjónustu í heimabyggð....

Kex fyrir alla! 

Fyrir nokkrum vikum ákvað ég ásamt vinum mínum að stofna nýtt framboð til sveitarstjórnarkosninga. Ég hafði fyrir þann tíma engar áætlanir um það að taka virkan þátt í sveitarstjórnarmálum. Við Þorgrímur bróðir og Birna mágkona mín vorum tiltölulega nýbúin að opna veitingastað í miðjum heimsfaraldri og mér fannst ég hreinlega hafa nóg á minni könnu. Ég hafði...

Þorvaldur þusar 9.nóvember

Skipulagsmál Hluti 1.  Í næstu pistlum ætla ég að þusa vítt og breitt um skipulagsmál í Hornafirði. Skortur á byggingarhæfum lóðum hefur lengi verið viðvarandi í þéttbýlinu á Höfn. Þessi skortur hefur mjög líklega haft áhrif á þróun byggðar einkum og sér í lagi á seinni árum. Vissulega hafa verið gerðar tilraunir til...

Loftslag og leiðsögn í Austur-Skaftafellssýslu

Nýheimar þekkingarsetur hefur í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð unnið að gerð fræðsluefnis um loftslagsbreytingar. Það er nú aðgengilegt á heimasíðunni www.nyheimar.is undir hlekknum “Loftslag og Leiðsögn - Climate and guidance”. Er textinn bæði á íslensku og ensku. Verkefnið er liður í stærra samvinnuverkefni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Vatnajökulsþjóðgarðs, Hörfandi jöklar, í tengslum við sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Markmið þessa verkefnis er...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...