Nordplus nemendaskiptaverkefni við Danmörku
Erlend samskipti eru áherslupuntur í starfi FAS og Nýheima. Í vetur var unnið að Nordplus umsókn með Faarvejle Efterskole in Danmörku. Í byrjun maí fengum við að vita að umsóknin hefði verið samþykkt. Að sjálfsögðu mun þátttaka í verkefninu nýtast inn í nám nemenda í FAS. Búnir verða til tveir áfangar sem hvor um sig telur fimm einingar. Verkefnið...
Áramótapistill bæjarstjóra
Ég óska ykkur öllum gleðilegs nýárs með þökk fyrir árið sem nú er liðið um leið og ég óska ykkur hamingju og velfarnaðar á árinu 2022. Það er vaninn að líta yfir farinn veg á þessum tímamótum. Í pistli mínum fyrir ári síðan var Covid ofarlega í huga flestra, má segja að...
FERÐAÞJÓNUSTA Í ÖRUM VEXTI – HVERNIG GETUM VIÐ HAFT ÁHRIF Á ÞRÓUN FERÐAÞJÓNUSTU Í HEIMABYGGÐ OG HVERT VILJUM VIÐ STEFNA ?
Í tilefni af aðalfundi FASK, sem haldinn verður í dag fimmtudag 27. Apríl að Smyrlabjörgum kl 17:00, er gott að horfa fram á veginn og velta fyrir sér hvernig málefni ferðaþjónustunnar getur haft áhrif á samfélagsþróun í Austur - Skaftafellssýslu. Árið 2023 er gert ráð fyrir að ferðamenn verði rúmlega 2 milljónir en þeir verði jafnvel tvöfalt...
Sorphirðukönnun – Þrjár eða fjórar tunnur við heimili?
Á nýju ári verður sveitarfélögum skylt að safna fjórum úrgangsflokkum við hvert heimili í þéttbýli þ.e. pappa og pappír, plasti, matarleifum og blönduðum úrgangi. Úrgangsflokkarnir verða að vera aðskildir við söfnun og því er nauðsynlegt að gera breytingar á núverandi fyrirkomulagi. Söfnunina má framkvæma með ýmsum hætti og því vill sveitarfélagið kanna afstöðu íbúa í þéttbýli...
Sjófuglabyggðir við Ísland
Nýr fræðsluvefur Fuglaverndar um búsvæði sjófugla
Ef búsvæði fuglategundar hverfur hreinlega eða rýrnar verulega, þá geta afleiðingarnar orðið alvarlegar. Það gæti orðið mikil fækkun í tegundinni eða hún jafnvel dáið út. Sjófuglar sem dvelja mestan hluta æfi sinnar á sjó koma í land til að verpa og hópast þá gjarnan saman í...