Fyrsta útkallið (björgun á sjálfum mér)
„Fall er fararheill“ var fyrirsögn á frétt í Eystrahorni á haustdögum 1985. Fjallaði fréttin um slys sem nýkjörinn formaður Unglingadeildarinnar Brands varð fyrir á Fláajökli 15. september 1985. Þessi fyrirsögn kom upp í hugann þegar ég var beðinn að rifja þennan atburð upp.Þetta var fyrsta ferðin á dagskrá vetrarins eftir að ég var kjörinn formaður unglingadeildarinnar, ákveðið...
Þorvaldur þursar 2.nóvember
Gagnsæi-spilling
Þótt Ísland komi yfirleitt vel út í alþjóðlegum samanburði hvað varðar spillingu berast samt stöðugar fréttir af spillingu í íslensku viðskipta- og stjórnmálalífi og ákveðið úrræðaleysi við að uppræta hana. Spilling er andstæðan við gagnsæi. Gagnsæi er ekki í hávegum haft víða í samfélaginu. Eftirlit með spillingu erí raun af skornum skammti.Umræðan...
Strandveiðar í stórsókn
Aðalfundur Strandveiðifélags Íslands var haldinn þann 5.mars sl.á eins árs afmælisdegi félagsins. Strandveiðifélag Íslands var stofnað 5.mars 2022 í gamla Stýrimannaskólanum við Öldugötu. Félagið telur um 300 manns og ágæt mæting var á fundinn.
Tilgangur félagsins er að standa vörð um og berjast fyrir rétti almennings til handfæraveiða við Íslandsstrendur og koma í veg...
Fyrir jól-Fyrir jól
Fyrst vil ég gjarnan orða þakklæti mitt fyrir að fá að gera það sem ég er að gera, að vera skólameistari í FAS og kynnast Höfn frá þeim sjónarhóli. Við hjónin, undirrituð og Tim Junge, fluttum hingað haustið 2018 og ætluðum að vera í hér í eitt ár, en Höfn heillaði og við erum hér enn. ...
„Enn hefur líf mitt lengst um heilan dag“
Íslenskur málsháttur hermir okkur að allt sé fertugum fært og sannarlega hefur fertugt fólk safnað sér þroska og reynslu sem léttir þeim lífsglímuna allajafna. Með betri lífskjörum og lækningum en áður þekktist, lifa menn við meiri andlegan og líkamlegan þrótt. Það er spurning fyrir kór eldriborgara að endurskoða textann í gömlu húsgangsvísunni, sem kórinn syngur um æfiskeið...