FAS mætir MH í Gettur betur
Enn og aftur er spurningkeppnin Gettu betur farin af stað og að sjálfsögðu tekur FAS þátt. Í ár taka 29 skólar þátt í keppninni. Þegar lið voru dregin saman kom í ljós að mótherji FAS í fyrstu umferð er MH.
Lið FAS skipa þau Anna Lára Grétarsdóttir, Selma Ýr Ívarsdóttir og Sævar Rafn Gunnlaugsson. Til vara eru Almar...
Vorverkin
Vorið er komið og sumarið á næsta leiti og því margir eflaust farnir að huga að garðinum sínum og þeim verkefnum sem þar bíða. Umhverfis-og skipulagssvið Sveitarfélagsins Hornafjarðar vill koma nokkrum ábendingum á framfæri í því tilefni.
Það er ekki hægt að eitra fyrir skordýrum sem vilja gæða sér á grænum og...
Séra Fjalar Sigurjónsson
Séra Fjalarr Sigurjónsson lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 27. mars síðastliðinn, á hundraðasta aldursári. Hann fæddist á Kirkjubæ í Hróarstungu 20. júlí 1923 og þar ólst hann upp. Foreldrar hans voru Anna Þ. Sveinsdóttir og séra Sigurjón Jónsson. Fjalarr var einn sex barna þeirra hjóna, fimm komust upp, af þeim er nú aðeins Máni organisti á lífi....
Uppgjör hauststarfa í sauðfjárrækt í Austur-Skaftafellssýslu
Þátttaka í lambadómum í Austur-Skaftafellssýslu var góð að vanda. Dæmd voru alls 2932 lömb, þar af 541 lambhrútar og 2391 gimbrar, sem er 4,5% fleiri lömb en 2020. Vænleiki lamba var mjög góður og voru lambhrútar að meðaltali 48,6 kg og með 84,5 heildarstig. Ómvöðvi var að meðaltali 30,9 mm, ómfita 3,1 mm og lögun 4,2. Gimbrarnar...
Skógræktarfélag A- Skaft.
Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu var stofnað árið 1952 og á því 70 ára afmæli nú í ár. Aðalfundur félagsins var haldinn s.l. þriðjudag og af því tilefni verða hér birtir punktar úr skýrslu formanns. Síðasti aðalfundur var haldinn 29. apríl 2021 þar sem núverandi stjórn var samþykkt en hana skipa:
Formaður: Björg Sigurjónsdóttir Gjaldkeri:...