Skógræktarfélag A- Skaft.
Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu var stofnað árið 1952 og á því 70 ára afmæli nú í ár. Aðalfundur félagsins var haldinn s.l. þriðjudag og af því tilefni verða hér birtir punktar úr skýrslu formanns. Síðasti aðalfundur var haldinn 29. apríl 2021 þar sem núverandi stjórn var samþykkt en hana skipa:
Formaður: Björg Sigurjónsdóttir Gjaldkeri:...
Afkoma bænda er hluti af fullveldi þjóðarinnar
Fæðuöryggi Íslendinga er háð nokkrum forsendum. Fyrir það fyrsta að auðlindir til framleiðslunnar séu til staðar, s.s. fiskistofnar og land til ræktunar. Að þekking á framleiðslu og tæki til framleiðslu séu til staðar og aðgengi að aðföngum sé tryggt. Íslensk matvælaframleiðsla er mjög háð innfluttum aðföngum – sérstaklega eldsneyti og áburði, en einnig fóðri og sáðvöru, tólum...
Framkvæmdir við Hafnarbraut
Sveitarfélagið Hornafjörður vill vekja athygli á því að framkvæmdir eru að hefjast við Hafnarbraut og gera má ráð fyrir truflun á umferð á götunni í sumar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í september. Skipt verður um lagnir, bæði fráveitu og vatnslagnir frá gatnamótum Hafnarbrautar og Víkurbrautar að Litlubrú og í Bogaslóð norðan Hafnarbrautar og Skólabrúar....
Grynnslin
Óvissu hefur verið eytt um dýpkun Grynnslana utan við Hornafjarðarós sem eru lífæð samfélagsins í Hornafirði. Um þau þurfa allar siglingar til og frá Höfn í Hornafirði að fara. Á þeim byggist samfélagið. Landris hefur mælst einna mest á Hornafirði og fyrir liggja spár um áframhaldandi landris á næstu árum. Fyrirséð er að rennslið um ósinn muni...
Aðventutónleikar
Aðventutónleikar Karlakórsins Jökuls í streymi Karlakórinn Jökull ætlar að halda aðventutónleika næstkomandi mánudag, 13. desember kl. 20. Tónleikarnir verða sendir út í gegnum streymi á netinu. Sökum samkomutakmarkanna vegna Covid, þá þykir okkur ekki fýsilegt að tefla í tvísýnu og ætlum að reyna þessa leið og leyfa vinum og velunnurum kórsins að njóta. Tónleikarnir verða sendir út...