Hornafjörður Náttúrulega – innleiðing heimsmarkmiða
Sveitarfélagið samþykkti stefnumótun fyrir sveitarfélagið í nóvember 2021. Í stefnumótuninni er lögð áhersla á innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Heimsmarkmiðin eru 17 ásamt 169 undirmarkmiðum. Við stefnumótunarvinnuna var framkvæmd áhættu og mikilvægisgreining fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð og í framhaldi lögð áhersla á heimsmarkmið 11 – sjálfbærar borgir og samfélög en jafnframt eru heimsmarkmiðin tengd við fjóra...
FAS mætir MH í Gettur betur
Enn og aftur er spurningkeppnin Gettu betur farin af stað og að sjálfsögðu tekur FAS þátt. Í ár taka 29 skólar þátt í keppninni. Þegar lið voru dregin saman kom í ljós að mótherji FAS í fyrstu umferð er MH.
Lið FAS skipa þau Anna Lára Grétarsdóttir, Selma Ýr Ívarsdóttir og Sævar Rafn Gunnlaugsson. Til vara eru Almar...
Vorverkin
Vorið er komið og sumarið á næsta leiti og því margir eflaust farnir að huga að garðinum sínum og þeim verkefnum sem þar bíða. Umhverfis-og skipulagssvið Sveitarfélagsins Hornafjarðar vill koma nokkrum ábendingum á framfæri í því tilefni.
Það er ekki hægt að eitra fyrir skordýrum sem vilja gæða sér á grænum og...
Málfríður malar, 1. júní
Ces têtes de morue et ces queues de subbu! Ég vil byrja á því að biðjast afsökunar á þeim blótsyrðum sem hér eru á frönsku. Ég er bara svo miður mín að ég víbra enn að innan sem utan og þar sem ég er heldri kona þá get ég ekki látið það eftir mér að setja á...
Íbúakosningar um samþykkt aðal- og deiliskipulag í Innbæ
Sveitarfélagið Hornafjörður hefur verið að undirbúa kosningar í samræmi við 108 gr. sveitarstjórnarlaga frá því í september 2021 í kjölfar þess að íbúar í sveitarfélaginu óskuðu eftir heimild til að safna undirskriftalista um að samþykkt bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar um breytingar á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag í Innbæ yrði sett í íbúakosningu. Bæjarráð samþykkti erindið um fyrirhugaða undirskriftasöfnun...