Hreyfiseðill
Hvað er hreyfiseðill?
Hreyfiseðill er eitt af meðferðarúrræðum sem heilsugæslan bíður upp á. Með hreyfiseðli gefst lækni eða hjúkrunarfræðingi möguleiki á að ávísa hreyfingu til þeirra sem þau telja að hreyfing gagnist sem meðferð við heilsufarsvandamálum. Í kjölfar er viðkomandi boðið að koma í tíma hjá hreyfistjóra (sjúkraþjálfara). Hlutverk hans er að...
Hertar samkomutakmarkanir – starfsemi sveitarfélagsins
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út reglugerð um hertar sóttvarnaráðstafanir sem tóku gildi laugardaginn 31. október. Sú breyting tekur nú gildi að sömu reglur gilda um allt land. Meginbreytingin felst í 10 manna fjöldatakmörkum í stað 20 áður. Allt íþróttastarf verður óheimilt og sviðslistir sömuleiðis. Gert er ráð fyrir að reglur um hertar aðgerðir gildi til og með 17....
30 km hámarkshraði íbúðargötum – Umferðaröryggisáætlun
Sveitarfélagið Hornafjörður vill vekja athygli íbúa á því að nú er unnið að uppsetningu skilta sem takmarka hámarkshraða í íbúðargötum í samræmi við umferðaröryggisáætlun sveitarfélagsins., en hana má sjá á vefnum www.hornafjordur.is undir stefnur og skýrslur. Markmiðið með breytingunni er að auka öryggi allra bæjarbúa og gesta, gera gangandi og hjólandi umferð hærra undir höfði og fækka...
Fjórar nýjar brýr formlega opnaðar
Föstudaginn 10. september voru fjórar nýjar brýr á Hringveginum (1) sunnan Vatnajökuls formlega opnaðar. Um er að ræða brýr yfir Steinavötn, Fellsá, Kvíá og Brunná. Samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannson og forstjóri Vegagerðarinnar Bergþóra Þorkelsdóttir opnuðu brýrnar formlega á brúnni yfir Steinavötn. Kvennakór Hornafjarðar söng á brúnni við þetta tækifæri en kórinn hefur tekið lagið á öllum einbreiðum...
Leitin að fugli ársins
Fuglavernd hefur hrundið af stað leitinni að Fugli ársins, annað árið í röð. Kynntir eru til leiks tuttugu fuglar á nýuppfærðri heimasíðu keppninnar, https://fuglarsins.is/, sem m.a. voru tilnefndir af þeim sem tóku þátt í fyrra. Í það skiptið bar heiðlóan sigur úr býtum, vorboðinn okkar ljúfi. Á heimasíðu keppninnar má sjá þá fugla sem eru í forvali:...