Hreyfiseðill
Hvað er hreyfiseðill?
Hreyfiseðill er eitt af meðferðarúrræðum sem heilsugæslan bíður upp á. Með hreyfiseðli gefst lækni eða hjúkrunarfræðingi möguleiki á að ávísa hreyfingu til þeirra sem þau telja að hreyfing gagnist sem meðferð við heilsufarsvandamálum. Í kjölfar er viðkomandi boðið að koma í tíma hjá hreyfistjóra (sjúkraþjálfara). Hlutverk hans er að...
25 samningar um atvinnutengda starfsemi veturinn 2021-2022
Þann 9. júlí 2021 var auglýst eftir umsóknum um gerð samninga um íshellaferðir og jöklagöngur á Breiðamerkurjökli (vestan og austan Jökulsárlóns), Falljökli/Virkisjökli og Skeiðarárjökli. Samkvæmt lögum um Vatnajökulsþjóðgarð er óheimilt að reka atvinnutengda starfsemi í þjóðgarðinum án tímabundins nýtingarsamnings um slíka starfsemi. Í samningnum skal setja þau skilyrði fyrir starfseminni sem talin er þörf á, m.a....
Gervigreind og menntun: Tækifæri og áskoranir
Kristján Örn Ebenezersson áfangastjóri og kennari við framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu hefur verið að kynna sér hvernig nýta megi gervigreind til gagns í kennslu og námi. Kristján spurði gervigreindina hvernig best væri að nýta hana til þess, sem skilaði honum þessari grein.
Gervigreind, eða Artificial Intelligence (AI), er tækni sem getur líkt eftir mannlegri greind....
30 km hámarkshraði íbúðargötum – Umferðaröryggisáætlun
Sveitarfélagið Hornafjörður vill vekja athygli íbúa á því að nú er unnið að uppsetningu skilta sem takmarka hámarkshraða í íbúðargötum í samræmi við umferðaröryggisáætlun sveitarfélagsins., en hana má sjá á vefnum www.hornafjordur.is undir stefnur og skýrslur. Markmiðið með breytingunni er að auka öryggi allra bæjarbúa og gesta, gera gangandi og hjólandi umferð hærra undir höfði og fækka...
Fréttatilkynning- Hótel Höfn
Framtakssjóður í rekstri Alfa framtak ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Hótel Höfn af Jökli fjárfestingum ehf. Kaupin eru nú til umfjöllunar hjá samkeppniseftirlitinu. Ráðgert er að nýr eigandi taki við rekstrinum um mitt sumar. Jökull Fjárfestingar ehf, keyptu Hótel Höfn í apríl 2016 og hafa rekið síðan.Að sögn Vignis Más Þormóðssonar, stjórnarformanns Jökuls fjárfestinga...