Hugleiðingar um íbúaþróun í Austur-Skaftafellssýslu
Eftir kosningu um sameiningu sveitarfélaga varð Sveitarfélagið Hornafjörður til árið 1998 og þá sameinuðust öll sveitarfélögin í Austur-Skaftafellssýslu í eitt, en árið 1994 höfðu þrjú þeirra, Höfn, Nes og Mýrar, sameinast í sveitarfélagið Hornafjarðarbæ. Undirrituðum fannst að forvitnilegt gæti verði að skoða íbúaþróun í Austur- Skaftafellssýslu á þessum 24 árum sem liðin eru. Ég beindi...
Lágkúruleg umræða og rangar upplýsingar í kjölfar sveitarstjórnarkosningar á Hornafirði um skipulagsmál 2022
Aðsend grein í Eystrahorni þann 12. maí 2022 eftir Björgvin Óskar Sigurjónsson, frambjóðanda í 2. sæti á lista Framsóknar og stuðningsmanna, um skipulagsmál sem er í sjálfum sér ekkert óeðlilegt að frambjóðendur tjái sig um þau mál.
Fyrri hluti greinarinnar fjallar almennt um skipulagsmál í sveitarfélaginu og er allt gott um það að...
Fréttakorn frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Þann 9. október síðastliðinn var opnuð sýningin Hringfarar í Svavarssafni og hefur hún vakið mikla eftirtekt. Þar sýna listamennirnir Elsa Dóróthea Gísladóttir, Guðjón Ketilsson, Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir. Þau vinna út frá náttúrulegum ferlum, gjarnan með efnivið eða liti úr nærumhverfinu og hversdagslegu samhengi. Nýlega hittu hringfarar skólabörn Grunnskóla Hornafjarðar og nemendur í...
Lægri flugfargjöld með Loftbrú jafna aðstöðumun íbúa
Íbúar á suðausturhorninu eiga þess nú kost á að fá lægri flugfargjöld innanlands. Við höfum undirbúið verkefnið um nokkurt skeið undir heitinu skoska leiðin – en skrefið var stigið til fulls í vikunni þegar ég opnaði Loftbrú með formlegum hætti á þjónustuvefnum Ísland.is. Það var í senn tímabært og sérlega ánægjulegt að koma þessu í loftið.
Loftbrú veitir...
Málfríður malar. 18 maí
Jiii í dag ætla ég að hrósa, það gerist ekkert mjög oft en ef einhver á það skilið þá hrósa ég svona endrum og eins. Ég ætla að hrósa þessari smörtu umgjörð eða hönnun við ráðhúsið. Þetta er ekkert smá smart þessi hellulögn og ekki skemmir upphækkuð göngubrautin og með þessum sniðugu takka hellum! Það var kominn...