Veira, eldgos eða flóðbylgjur
Við glímum sem samfélag við eignatjón, fjártjón og manntjón á ári hverju. Í forgangi er að koma í veg fyrir manntjón. Það hefur orðalítið verið samþykkt sem ein megin manngildishugsjón okkar. Það er líka megin markmið sóttvarnaraðgerða, björgunaraðgerða á sjó og landi, brottflutningsáætlana vegna náttúruvár osfrv. Slík viðbrögð reyna á samheldni, þolinmæði og þrautseigju. Þau eru unnin...
Lágkúruleg umræða og rangar upplýsingar í kjölfar sveitarstjórnarkosningar á Hornafirði um skipulagsmál 2022
Aðsend grein í Eystrahorni þann 12. maí 2022 eftir Björgvin Óskar Sigurjónsson, frambjóðanda í 2. sæti á lista Framsóknar og stuðningsmanna, um skipulagsmál sem er í sjálfum sér ekkert óeðlilegt að frambjóðendur tjái sig um þau mál.
Fyrri hluti greinarinnar fjallar almennt um skipulagsmál í sveitarfélaginu og er allt gott um það að...
Hugleiðingar um íbúaþróun í Austur-Skaftafellssýslu
Eftir kosningu um sameiningu sveitarfélaga varð Sveitarfélagið Hornafjörður til árið 1998 og þá sameinuðust öll sveitarfélögin í Austur-Skaftafellssýslu í eitt, en árið 1994 höfðu þrjú þeirra, Höfn, Nes og Mýrar, sameinast í sveitarfélagið Hornafjarðarbæ. Undirrituðum fannst að forvitnilegt gæti verði að skoða íbúaþróun í Austur- Skaftafellssýslu á þessum 24 árum sem liðin eru. Ég beindi...
Áfram veginn
Ég er stoltur af þeim árangri sem náðst hefur í samgöngumálum og samstöðu um bættar samgöngur. Öflugir og öruggir innviðir er grunnurinn að betri lífsgæðum. Mikið hefur áunnist en því er ekki að leyna að framkvæmda og viðhaldsþörf er hvergi nærri lokið. Rétti tíminni til að fjárfesta í innviðum núna, slíkt skapar atvinnu og heldur hjólum efnahagslífsins...
Málfríður malar. 18 maí
Jiii í dag ætla ég að hrósa, það gerist ekkert mjög oft en ef einhver á það skilið þá hrósa ég svona endrum og eins. Ég ætla að hrósa þessari smörtu umgjörð eða hönnun við ráðhúsið. Þetta er ekkert smá smart þessi hellulögn og ekki skemmir upphækkuð göngubrautin og með þessum sniðugu takka hellum! Það var kominn...