Vöktun náttúruverndarsvæða
Náttúrustofa Suðausturlands tekur þátt í stóru samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ), náttúrustofa á landinu, Umhverfisstofnunar og þjóðgarða um vöktun náttúrufars á ákveðnum ferðamannastöðum. Verkefnið er unnið af frumkvæði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins en NÍ heldur utanum verkefnið og er ábyrgðaraðili þess. Markmiðið er að vakta friðlýst svæði og aðra viðkvæma staði sem eru fjölsóttir og undir miklu álagi vegna...
Það styttist, það styttist í bjartari tíma
Áður en verulega fór að halla á í baráttunni við veiruna og tilmæli um að takmarka ferðalög um landið komu fram átti ég góða ferð frá Höfn í Hornafirði til höfuðborgarinnar. Það var ánægjuleg ferð og gaman að sjá þær miklu umbætur sem standa yfir eða eru í undirbúningi á hringveginum sem sker Suðurland. Það var líka...
Lífið eftir vinnu
Lífið eftir vinnu, hvernig er því háttað í Sveitarfélaginu Hornafirði? Þetta er meðal þeirra spurninga sem væntanlegir nýbúar spyrja sig þegar þeir kanna svæði til búsetu. Og það gildir um allt sveitarfélagið. Öll höfum við þarfir og langanir til að sinna fjölbreyttri afþreyingu sem og eflingu hugar og líkama. Það eru margir sem koma að...
Veira, eldgos eða flóðbylgjur
Við glímum sem samfélag við eignatjón, fjártjón og manntjón á ári hverju. Í forgangi er að koma í veg fyrir manntjón. Það hefur orðalítið verið samþykkt sem ein megin manngildishugsjón okkar. Það er líka megin markmið sóttvarnaraðgerða, björgunaraðgerða á sjó og landi, brottflutningsáætlana vegna náttúruvár osfrv. Slík viðbrögð reyna á samheldni, þolinmæði og þrautseigju. Þau eru unnin...
Áfram veginn
Ég er stoltur af þeim árangri sem náðst hefur í samgöngumálum og samstöðu um bættar samgöngur. Öflugir og öruggir innviðir er grunnurinn að betri lífsgæðum. Mikið hefur áunnist en því er ekki að leyna að framkvæmda og viðhaldsþörf er hvergi nærri lokið. Rétti tíminni til að fjárfesta í innviðum núna, slíkt skapar atvinnu og heldur hjólum efnahagslífsins...