Ný markmið og áherslur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands
Uppbyggingarsjóður Suðurlands er hluti af Sóknaráætlun Suðurlands. Með samþykkt nýrrar Sóknaráætlunar Suðurlands 2020-2024 hafa verið samþykkt ný markmið og áherslur sjóðsins fyrir sama tímabil. Ný markmið og áherslur opna tækifæri fyrir ný og fjölbreyttari verkefni. Uppbyggingarsjóður Suðurlands er samkeppnissjóður sem þýðir að vel mótuð verkefni, skýrar og góðar umsóknir, eru líklegri til að hljóta styrki. Búið er...
Landsbyggðirnar kalla
Sjö landshlutasamtök á Íslandi hafa tekið sig saman um að bjóða stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum þátttöku í nýrri útgáfu af Ratsjánni, samtengdu verkefni sem hefst í upphafi árs 2021. Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og...
Þakkir
Hirðingjarnir gáfu fyrr í haust sófa í Kátakot, frístund Grunnskóla Hornafjarðar. Hann nýtist afar vel, þar er gott að tylla sér smástund, kíkja í bók eða spjall. Hirðingjarnir hafa oft reynst Kátakoti vel og t.d fært börnunum skemmtileg leikföng. Við þökkum kærlega fyrir gjafirnar, nú sem fyrr.
Starfsfólk Kátakots
Ferðaþjónustan á Suðurlandi í tölum og myndum
Út er komin greining á vegum SASS um stöðu og þróun atvinnulífs á Suðurlandi, með sérstakri áherslu á ferðaþjónustuna. Í greiningunni koma m.a. fram upplýsingar um rekstrartekjur greinarinnar, fjölda starfa og hlutfall erlendra ríkisborgara í greininni – upplýsingarnar eru sundurliðaðar niður á sveitarfélög á Suðurlandi. Um miðjan mars 2020 þegar ljóst...
Minniháttar breytingar á sorphirðudagatali- Dreifbýli
Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á sorphirðudagatali sveitarfélagsins sem varða sérstakar söfnunarferðir í dreifbýli á heyrúlluplasti, brotajárni og spilliefnum, smáum raftækjum og textíl.Söfnun á spilliefnum og smáum raftækjum sem átti að fara fram í febrúar hefur verið seinkað fram í miðjan mars. Í þeirri söfnun verður einnig tekið við fötum og textíl sem...