Ályktun um flugvelli á Suðurlandi og öryggi ferðamanna og íbúa á svæðinu
“Undanfarin ár hafa orðið alvarleg bílslys í Sveitarfélaginu Hornafirði og Skaftárhreppi samhliða auknum ferðamannastraumi. Fjöldi ferðamanna sem heimsækja t.a.m. Skaftafell og Jökulsárlón voru um 850 þúsund árið 2019.
Nýlega fór smárúta út af veginum á Skeiðarársandi með unglingsstráka á vegum Ungmennafélagsins Sindra. Sem betur fer slösuðust þeir minna en talið var í fyrstu og eru drengirnir á batavegi....
Átt þú rétt á styrk fyrir íþrótta- og/eða tómstundaiðkun barnsins þíns?
Ásgerður K. Gylfadóttir
Nú er hafið íþrótta- og tómstundastarf hjá börnum og unglingum eftir vægast sagt undarlega haustönn þar sem starfsemin raskaðist töluvert mikið hjá iðkendum. Þar sem nú er verið að ganga frá skráningum í Nora hjá flestum deildum Umf.Sindra vil ég minna á tómstundastyrk sveitarfélagsins en hann er 50.000kr á ári...
Uppgjör hauststarfa í sauðfjárrækt í Austur-Skaftafellssýslu 2020
Þátttaka í lambadómum í Austur-Skaftafellssýslu var góð, að vanda. Dæmd voru alls 2805 lömb, þar af 522 lambhrútar og 2283 gimbrar, tæplega 1% fleiri lömb en 2019. Vænleiki lamba var yfirleitt góður og voru lambhrútar að meðaltali 48.5 kg og með 84.4 heildarstig. Ómvöðvi var að meðaltali 30.3 mm, ómfita 3.1 mm og lögun 4.0. Gimbrarnar voru...
Örlítil hugvekja frá Umhverfis Suðurland
Hvernig höldum við umhverfisvæn jól?
Umhverfisvæn jól snúast meðal annars um að vera meðvitaður um áhrif neyslunnar og takmarka hana eins og hægt er. Það þýðir samt ekki að jólamaturinn þurfi að vera hafragrautur og að enginn fái jólagjafir, heldur einfaldlega að við ætlum að íhuga...
Starfið er köllun
Næstkomandi sunnudag verður nýráðinn prestur í Bjarnanesprestakalli, séra Karen Hjartardóttir, formlega sett í starfið við guðsþjónustu í Hafnarkirkju. Því þótti tilhlýðanlegt að kynnast henni lítillega með viðtali í Eystrahorni sem hér birtist.
Snæfellingur og á danskan mannÉg fæddist á Akranesi árið 1992 elst fjögurra systkina. Foreldrar mínir heita Hjörtur Sigurðsson og Eygló Kristjánsdóttir sem...