Minningargrein- Ingibjörg Zophoníasdóttir
Ingibjörg Zophoníasdóttir f. á Hóli í Svarfaðardal 22.8. 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Skjólgarði á Höfn 27. feb. sl. 99 ára að aldri. Útför hennar fór fram frá Kálfafellsstaðarkirkju 11. mars sl. Foreldrar Ingibjargar voru Súsanna Guðmundsdóttir f. 6.2. 1884 á Óslandi í Óslandshlíð í Skagafirði, d. 15.6. 1980 og Zophonías Jónsson, f. 11.2. 1894 á Hóli...
10 ára afmæli Sundlaugar Hafnar
Sundlaug Hafnar fagnar 10 ára afmæli sínu á sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Viljum við, starfsmenn sundlaugarinnar, bjóða bæjarbúum, nærsveitungum og að sjálfsögðu ferðamönnum í afmælisveislu til að marka þessi tímamót. Afmælisveislan byrjar kl. 10:00 fimmtudaginn 25. apríl og stendur til kl. 17:00. Allir fá frítt í sund þar sem gestum er boðið uppá kaffi og köku og djús fyrir...
Er sértæk matarhefð á þínu svæði?
Matarhefðir er mikilvægur hluti af ímynd okkar, tengjast sögu okkar, menningu, veðurfari og því landslagi sem Íslendingar hafa búið við í aldanna rás. Þróun og breytingar eru af hinu góða en það er einnig mikilvægt að varðveita þekkinguna og hefðir. Við getum öll tilgreint þjóðlega íslenska rétti en það getur verið erfiðara að benda á svæðisbundna rétti...
Sigrún Birna kosin formaður Ungra vinstri grænna
Landsfundur Ungra vinstri grænna fór fram í gegnum fjarfundarbúnað laugardaginn 10. október 2020. Þar fór fram málefnavinna og stjórnarkjör auk þess sem flutt var erindi um íbúalýðræði. Sigrún Birna Steinarsdóttir var kjörin formaður Ungra vinstri grænna til eins árs. Sigrún Birna er 21 árs háskólanemi uppalin á Höfn í Hornafirði. Hún stundar nám við landfræði við Háskóla...
Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra, starfsárið 2022
Í mars var haldinn aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra og var mæting með ágætum. Þar var gert upp árið 2022 sem var þungt ár fjárhagslega í sögu félagsins. Formaður félagsins Gísli Már Vilhjálmsson setti fundinn, Sandra Sigmundsdóttir ritaði og Sigurður Óskar Jónsson, stjórnarmaður USÚ var fundarstjóri og fór með það hlutverk af einstakri prýði. Tvær stærstu deildir félagsins máttu...