Ætlar amma að vera endalaust í skóla?
Guðleif Kristbjörg Bragadóttir fór með eftirfarandi ræðu í útskrift hjá Fræðsluneti Suðurlands þann 31. maí síðastliðinn:
Kæru verkefnastjórar, starfsfólk, nemendur og aðrir gestir. Ég heiti Guðleif Kristbjörg Bragadóttir og útskrifast af Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Ég stend hér fyrir hönd nema Fræðslunets Suðurlands á Hornafirði og vil nýta tækifærið til þess að þakka...
Lífið eftir vinnu
Lífið eftir vinnu, hvernig er því háttað í Sveitarfélaginu Hornafirði? Þetta er meðal þeirra spurninga sem væntanlegir nýbúar spyrja sig þegar þeir kanna svæði til búsetu. Og það gildir um allt sveitarfélagið. Öll höfum við þarfir og langanir til að sinna fjölbreyttri afþreyingu sem og eflingu hugar og líkama. Það eru margir sem koma að...
SUSTAIN IT: Sjálfbær vöxtur og samkeppnishæfni í ferðaþjónustu
Þann 13. febrúar síðastliðinn funduðu samstarfsaðilar í Erasmus+ verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks í Malaga á Spáni. Samstarfsaðilarnir eru átta og koma frá sex löndum, Belgíu, Kýpur, Íslandi, Írlandi og Spáni. Nýheimar Þekkingarsetur er þátttakandi í verkefninu og átti því einn fulltrúa á fundinum, en verkefnið er leitt af Þekkingarneti Þingeyinga...
Takk!
Nú eru aðeins tveir stuttir dagar í kosningar þar sem að við öll höfum tækifæri til að segja hug okkar og kjósa þá fulltrúa sem við treystum best fyrir ákvörðunum sveitarfélagsins næstu fjögur árin. Síðustu vikur hafa frambjóðendur keppst við að segja frá öllum sínum markmiðum, áætlunum og nákvæmum skrefum í hinum ýmsu málum. Næstu...
Sveitarfélagið Hornafjörður – Heilsueflandi samfélag
Á íbúafundi í Nýheimum föstudaginn 25. nóv. fór bæjarstjóri yfir stöðu bæjarsjóðs og áherslur bæjarstjórnar um framkvæmdir næsta árs. Í þessari yfirferð kynnti hann m.a. metnaðarfulla áætlun bæjarstjórnar um fjölbreytta uppbyggingu á innviðum innan Hafnar. Áætlunin hvetur til útivistar íbúa ekki síst fjölskyldna og gaman væri að fá hana birta hér á þessum vettvangi. Það vita...