2 C
Hornafjörður
2. maí 2024

Eyrún Fríða Árnadóttir

Sæl öll. Ég heiti Eyrún Fríða Árnadóttir og skipa 1. sæti fyrir framboðslista Kex. Þrátt fyrir að hafa verið tengd sveitarfélaginu í þó nokkur ár er ég vissulega ný og langar því að kynna mig og Kexið aðeins betur. Ég er 31 árs gömul og uppalin á höfuðborgarsvæðinu. Ég flutti loksins á Höfn síðastliðið sumar með...

ART er smart

Samningur hefur verið undirritaður á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og félagsmálaráðuneytisins sem tryggir rekstur ART-verkefnisins næstu þrjú árin. Undirritunin markar þáttaskil í rekstrinum og er viðurkenning á að ART úrræðið sé komið til að vera. Því má segja að þetta sé stór dagur og ákveðinn sigur fyrir Sunnlendinga alla en samningurinn tryggir áframhaldandi þjónustu í heimabyggð....

Úrgangur í auðlind

Eins manns rusl er annars fjársjóður – það sem skilur að er hugmyndaauðgi þess sem á efninu heldur. Laugardaginn 15.júní var tilkynnt um úrslit keppninnar Úrgangur í auðlind, sem haldin var á vegum Umhverfis Suðurland í samstarfi við hátíðina „Blóm í bæ“ í Hveragerði og Listasafn Árnesinga. Í keppnina bárust 14 ólíkar en virkilega áhugaverðar tillögur af öllum toga; listaverk og...

Sjófuglabyggðir við Ísland

Nýr fræðsluvefur Fuglaverndar um búsvæði sjófugla Ef búsvæði fuglategundar hverfur hreinlega eða rýrnar verulega, þá geta afleiðingarnar orðið alvarlegar. Það gæti orðið mikil fækkun í tegundinni eða hún jafnvel dáið út. Sjófuglar sem dvelja mestan hluta æfi sinnar á sjó koma í land til að verpa og hópast þá gjarnan saman í...

Góðir grannar heimsækja FAS

Í síðustu viku voru staddir hér á Höfn tæplega 50 manns frá samstarfsskóla FAS í Nordplus verkefni sem hefur verið í gangi í vetur. Verkefnið ber á íslensku yfirskriftina Góður granni er gulli betri og er þar verið að vísa til samskipta Íslands og Danmerkur í gegnum tíðina. Fyrir áramót var aðal áherslan lögð á að skoða tengsl þjóðanna...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...