2 C
Hornafjörður
25. maí 2024

Kæru Hornfirðingar og félagar

Á bæjarstjórnarfundi Sveitar­félagsins Hornafjarðar, fimmtu­daginn 10. janúar 2019 fór ég fram á lausn undan störfum mínum sem bæjarfulltrúi. Árið 2018 er eftirminnilegt fyrir mig. Ég vann að fyrirtækinu mínu Urta Islandica í gömlu sundlauginni og eignaðist mitt fyrsta barn snemma á árinu. Ég ákvað svo að ganga til liðs við metnaðarfulla félaga Sjálfstæðisfélags Austur-Skafta­fellssýslu og bauð mig fram í sveitarstjórnarkosningum...

Skiptinemaönnin mín á Íslandi

Til að byrja með, verð ég að biðjast afsökunar því að áður en ég kom hingað þá vissi ég ekki hvernig á að bera fram Höfn. Af hverju er F eins og P? Ég lofa að það verður leiðrétt af mér í framtíðinni. Hæ, ég heiti Pia og ég er skiptinemi frá Þýskalandi. Ég er í ellefta...

Framkvæmdir við Hafnarbraut

Sveitarfélagið Hornafjörður vill vekja athygli á því að framkvæmdir eru að hefjast við Hafnarbraut og gera má ráð fyrir truflun á umferð á götunni í sumar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í september. Skipt verður um lagnir, bæði fráveitu og vatnslagnir frá gatnamótum Hafnarbrautar og Víkurbrautar að Litlubrú og í Bogaslóð norðan Hafnarbrautar og Skólabrúar....

Stutta leiðin að hamingju er að flytja til Hafnar

Innan um fagurt landslagið í Höfn í Hornafirði, stendur Hótel Höfn þar sem margir ævintýragjarnir Nordjobbarar hafa unnið síðan 2008. Ég hef fengið tækifæri til að spjalla við Lauru frá Helsinki, sem hefur unnið á Höfn í næstum því heilt ár í gegnum Nordjobb verkefnið.Starfið á hótelinu hefur verið frábær lífsreynsla fyrir Lauru, hún hefur náð vel...

Oddný á Gerði og aðrar rismiklar og líflegar kerlingar 19. aldar

Haustþing Þórbergsseturs verður haldið laugardaginn 4. nóvember og hefst kl 11:00 um morguninn. Eins og yfirskrift málþingsins ber með sér verður fjallað um konur á 19. öld, þar sem Oddný á Gerði (1821-1917) verður fremst í flokki. Þeir Þórbergur og Steinþór Þórðarsynir gerðu hana ódauðlega með skrifum sínum og aðdáun á gáfum hennar og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...