2 C
Hornafjörður
20. apríl 2024

Loftslagsverkfall á Höfn

Föstudaginn 3. maí kl. 12:00 gengu hornfirskir nemendur út úr skólastofum sínum og söfnuðust fyrir framan Ráðhús Hornafjarðar með eitt sameiginlegt markmið í huga: að krefjast aukinna aðgerða í loftslagsmálum. Framtakið var innblásið af skólaverkföllum hinnar sænsku Gretu Thunberg sem hafa nú vakið athygli á alheimsvísu. Á hverjum föstudegi víðs vegar um heiminn flykkist ungt fólk út á götur...

Kæru íbúar sveitarfélagsins

Ég er glöð yfir því að einhvers konar svar hefur komið fram við grein minni í Eystrahorni 12. nóvember sl. En ég er ekki eins glöð yfir innihaldi þess svars. Hér er um að ræða grein sem Ásgrímur Ingólfsson ritar í Eystrahorn 19. nóvember sl. Þar setur hann fram þá sýn sem hann hefur á málefnið, fyrirhuguð...

Samgöngur í Sveitarfélaginu Hornafirði, fyrir alla

Ein af grunn forsendum þess að sveitarfélagið geti stækkað og dafnað eru öruggar og góðar samgöngur. Ný veglína í Öræfum kemur til með að taka af hættulegar einbreiðar brýr og óveðurskafla sem oft valda hættu. Ný veglína kemur til með að stytta þjóðveg 1 verulega. Ágangur sjávar við Jökulsárlón veldur mér áhyggjum. Þar hafa menn sofið á...

Syngjandi konur í kirkjum

Eins og Hornfirðingar eflaust vita átti Kvennakór Hornafjarðar 20 ára afmæli á síðasta söngári. Vorum við kórkonur duglegar að halda upp á afmælið og héldum m.a. vortónleika á Hafinu (þar var met aðsókn og þurfti að kippa inn sólhúsgögnum og öðru lauslegu úr nærliggjandi görðum svo fólk gæti setið og dugði ekki til), við fórum í söngferð til Vopnafjarðar...

Örlítil hugvekja frá Umhverfis Suðurland

Hvernig höldum við umhverfisvæn jól? Umhverfisvæn jól snúast meðal annars um að vera meðvitaður um áhrif neyslunnar og takmarka hana eins og hægt er. Það þýðir samt ekki að jólamaturinn þurfi að vera hafragrautur og að enginn fái jólagjafir, heldur einfaldlega að við ætlum að íhuga...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...