Sumaráhrifin og lestur
Sumarleyfi grunnskólabarna er handan við hornið og mörg þeirra farin að líta hýru auga til þess að þurfa ekki að vakna snemma, taka sig til fyrir skólann og læra heima. Íslensk grunnskólabörn eru að jafnaði í 10-11 vikna sumarfríi þar sem þau eru laus undan stundatöflu og skólabjöllu. Þetta langa frí er eflaust mörgum kærkomið en það er hins...
Kæru Hornfirðingar nær og fjær
Síðastliðin ár hafið þið sýnt Ægi og okkur gríðarlegan stuðning sem við munum seint geta þakkað en þessi fátæklegu orð eru þó tilraun í þá áttina. Það er afar leitt að þurfa að tilkynna það að því miður hefur meðferðinni sem Ægir átti að byrja í í mars verið hætt. Við munum því ekki flytja...
Matjurtagarðar á Höfn
Á tímum þar sem heimsfaraldur geisar er ekki hjá því komist að leiða hugann að sjálfbærni og hvernig fólk getur ræktað sitt eigið grænmeti. Að rækta matvæli í þéttbýli er ekki nýtt fyrirbæri, hægt er að sjá dæmi um slíkt um allan heim. Hér á Íslandi höfum við til dæmis langa hefð fyrir skólagörðum, þar sem...
Verkamaður í kólatanki
„Við drekkum ekki blóð verkamanna“
Þetta heyrðist gjarna í mínu ungdæmi þegar spurt var hvort hafa mætti kók með matnum. Börnin skildu þetta sjálfsagt hvert á sinn máta en flest held ég að hafi reynt að verjast þessari trámatísku mynd með því telja sér trú um ekki væri bókstaflega átt við...
Um hákarlinn, er nauðsynlegt að berja hann?
Ég rakst nýlega á grein á vef Al Jazeera um hákarlaveiðar í Ómanssundi. Blaðamaður, sem er einnig kafari, var að taka myndir neðansjávar nálægt fiskiþorpinu Kumzar – myndin fylgir hér með. Veitt er á opnum báti, með hákarlagildru sem er þyngd til að sökkva niður á botn. Krókarnir eru síðan beittir með lifandi fiski og gildran skilin...