Kids save lives á Höfn
Fimmta apríl 2017 fórum við af stað með verkefnið KIDS SAVE LIVES. Þetta var í fyrsta sinn sem við keyrum þetta verkefni hér á Höfn og einnig í fyrsta sinn sem það er gert á Íslandi. Fenginn var styrkur frá bæjarfélaginu fyrir kaupum á 30 dúkkum, svo hægt væri að kenna heilum bekk í einu, annars hefur þetta verið...
Góðir grannar heimsækja FAS
Í síðustu viku voru staddir hér á Höfn tæplega 50 manns frá samstarfsskóla FAS í Nordplus verkefni sem hefur verið í gangi í vetur. Verkefnið ber á íslensku yfirskriftina Góður granni er gulli betri og er þar verið að vísa til samskipta Íslands og Danmerkur í gegnum tíðina. Fyrir áramót var aðal áherslan lögð á að skoða tengsl þjóðanna...
Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi
Mánudaginn 29. ágúst síðastliðinn fóru sautján nemendur í FAS sem stunda nám í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ í árlega rannsóknarferð á Skeiðarársand. Þar eru fimm 25 m2 gróðurreitir á vegum FAS og var ferðin núna tíunda sinnar tegundar. Veður var eindæma gott; logn, sól og hiti um 12 gráður.
Megintilgangurinn með ferðinni er að fylgjast með breytingum á sandinum en...
Sjófuglabyggðir við Ísland
Nýr fræðsluvefur Fuglaverndar um búsvæði sjófugla
Ef búsvæði fuglategundar hverfur hreinlega eða rýrnar verulega, þá geta afleiðingarnar orðið alvarlegar. Það gæti orðið mikil fækkun í tegundinni eða hún jafnvel dáið út. Sjófuglar sem dvelja mestan hluta æfi sinnar á sjó koma í land til að verpa og hópast þá gjarnan saman í...
Hvenær skal sækja um byggingaleyfi?
Sækja þarf um byggingaleyfi áður en byrjað að grafa grunn að mannvirki, breyta því, rífa eða flytja það, breyta burðakerfi þess eða lagnakerfum eða breyta notkun þess, útliti eða formi.
Byggingafulltrúi sveitarfélagsins sér um að annast útgáfu byggingaleyfa fyrir mannvirki sem staðsett eru í
Sveitarfélaginu Hornafirði.
Samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingareglugerðar nr. 112/2012 þarf að byrja á að hafa...