Auga Solanders rannsóknastöð á Breiðamerkursandi
Þann 22. september s.l. var sjálfvirk rannsóknastöð – Auga Solanders – tekin í notkun á Breiðamerkursandi. Uppsetning og rekstur stöðvarinnar er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og IK Foundation sem leggur stöðina til. Frumkvæði að verkefninu kom frá sendiráði Svíþjóðar á Íslandi og er það liður í fjölþættri og viðamikilli dagskrá sendiráðsins til að minnast rannsóknaleiðangurs Svíans Daniels Solander...
Upplýsingafundur um COVID-19
Haldinn
verður
upplýsingafundur í Nýheimum miðvikudaginn 11. mars kl: 20:00 þar sem gefst
kostur á að fræðast um COVID-19 og viðbrögð almannavarna í Sveitarfélaginu
Hornafirði.
Fundinum verður streymt á heimasíðu sveitarfélagsins www.hornafjordur.is
Hægt er að senda inn spurningar á www.slido.com #5852. Við hvetjum einstaklinga með undirliggjandi áhættuþætti að vera heima og fylgjast með fundinum...
ADVENT námskeið í Skotlandi og Finnlandi
Tvö námskeið í menntaverkefninu ADVENT (Adventure Tourism in Vocational Education and Training) hafa verið prufukeyrð frá því síðast var sagt frá verkefninu hér á síðum Eystrahorns. Þetta voru námskeiðin Túlkun strandsvæða sem fram fór í Skotlandi í september sl. og Vöruþróun sem fram fór í Finnlandi í nóvember. Þátttakendurnir í þessum námskeiðum komu líkt og í fyrri...
Sigrún Birna kosin formaður Ungra vinstri grænna
Landsfundur Ungra vinstri grænna fór fram í gegnum fjarfundarbúnað laugardaginn 10. október 2020. Þar fór fram málefnavinna og stjórnarkjör auk þess sem flutt var erindi um íbúalýðræði. Sigrún Birna Steinarsdóttir var kjörin formaður Ungra vinstri grænna til eins árs. Sigrún Birna er 21 árs háskólanemi uppalin á Höfn í Hornafirði. Hún stundar nám við landfræði við Háskóla...
Sjófuglabyggðir við Ísland
Nýr fræðsluvefur Fuglaverndar um búsvæði sjófugla
Ef búsvæði fuglategundar hverfur hreinlega eða rýrnar verulega, þá geta afleiðingarnar orðið alvarlegar. Það gæti orðið mikil fækkun í tegundinni eða hún jafnvel dáið út. Sjófuglar sem dvelja mestan hluta æfi sinnar á sjó koma í land til að verpa og hópast þá gjarnan saman í...