Áramótapistill bæjarstjóra
Matthildur Ásmundardóttir
Ég óska Hornfirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er nú liðið um leið og ég óska ykkur hamingju og velfarnaðar á nýju ári. Árið 2020 er líklega árið sem mun standa upp úr í minningum okkar flestra næstu árin. Þegar ég les yfir áramótapistil minn sem ég skrifaði...
Ríki Vatnajökuls – býður heim í sumar!
Nú er eitt sérstakasta sumar síðari tíma gengið í garð, en eins og alþjóð veit kallaði útbreiðsla corona veirunnar skæðu á verulega breytta ferðahegðun bæði hjá heimamönnum og okkar væntanlegu gestum. Um þó nokkurt högg er að ræða fyrir svæði eins og Sveitarfélagið Hornafjörð, þar sem ferðaþjónusta er ein stærsta atvinnugrein svæðisins og fjölmargar fjölskyldur...
Ströndin á Horni 1873
Gísli Sverrir Árnason
Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn í Nesjum og víðar við Suðausturströndina í miklu óveðri. Heimilisfólk á Horni hlúði að þeim skipsbrotsmönnum sem komust lifandi í land og voru bændurnir tveir síðar heiðraðir af frönskum stjórnvöldum fyrir björgunarafrekið. Fjöldi Nesjamanna vann...
Nýheimar þekkingarsetur á fundi í Pescara
Nýheimar þekkingarsetur er þátttakandi í verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks. Þann 29. maí síðastliðinn komu samstarfsaðilar verkefnisins saman í annað skipti, í Pescara- Ítalíu. Komnir voru saman átta þátttökuaðilar frá sex Evrópulöndum, Belgíu, Kýpur, Ítalíu, Íslandi, Írlandi og Spáni.
Verkefnið er fjármagnað af Erasmus+, samstarfsáætlun Evrópusambandsins og er samstarfsverkefni á sviði starfsmenntunar, KA2.
Markmið verkefnisins...
Vinnuskólaþing
Miðvikudaginn 10. júlí s.l. var haldið vinnuskólaþing í Nýheimum. Þar komu ungmennin saman sem eru í vinnuskólanum en þau voru 38 talsins og með þeim voru flokkstjórar og tómstundafulltrúi. Tilgangur þingsins var að svara einni spurningu sem beint var til ungmennanna en spurningin var: Hvernig er hægt að gera vinnuskólann að draumavinnustað?
Ungmennin unnu í fjórum hópum...