Gervigreind og menntun: Tækifæri og áskoranir
Kristján Örn Ebenezersson áfangastjóri og kennari við framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu hefur verið að kynna sér hvernig nýta megi gervigreind til gagns í kennslu og námi. Kristján spurði gervigreindina hvernig best væri að nýta hana til þess, sem skilaði honum þessari grein.
Gervigreind, eða Artificial Intelligence (AI), er tækni sem getur líkt eftir mannlegri greind....
Málfríður malar, 31. ágúst
Í dag ætla ég að kvarta örlítið varðandi vissan hóp opinberra starfsmanna, og annarra. Vitanlega eru ekki allir sem eiga skilið þetta tuð mitt en þeir sem eiga það skilið, virkilega takið það til ykkar og breytið hegðun ykkar. Hópurinn sem um ræðir eru þeir sem til dæmis keyra fyrir félagsþjónustuna á Höfn. Eins og flestir...
1228 pípur-hljóma í Hafnarkirkju
1228 pípur – hljóma í Hafnarkirkju
Undanfarnar þrjár vikur hefur farið fram allsherjar hreinsun og viðgerð á pípuorgelinu í Hafnarkirkju en slík yfirferð hefur ekki verið framkvæmd frá því að orgelið var sett upp í kirkjunni árið 1996. Til verksins voru fengin Björgvin Tómasson orgelsmiður...
Verkalýðsfélagið Jökull
Forveri Verkalýðsfélagsins Jökuls var Atvinnufélag Hafnarverkalýðs sem stofnað var 2. janúar 1929 af 11 verkamönnum á Höfn. Aðalhvatamaður stofnun þess var Jens Figved, verslunarmaður frá Eskifirði. Fyrsti formaður félagsins var Benedikt Steinsen. Félagið beitti sér fyrir ýmsum réttindamálum verkamanna en konur fengu ekki inngöngu. Á fyrstu tveimur starfsárunum gengu að minnsta kosti 23 menn í félagið en 82 einstaklingar...
Þróun íbúafjölda og íbúasamsetning í Sveitarfélaginu Hornafirði
Stjórnvöld hafa látið vinna greiningar á samsetningu íbúa og atvinnulífs á síðustu mánuðum í kjölfar efnahagsþrenginga vegna áhrifa Covid 19. Starfsmenn sveitarfélagsins tóku saman úr gögnunum áhugaverðar upplýsingar varðandi þróun íbúafjölda og íbúasamsetningu í sveitarfélaginu. Það er fagnaðarefni að undanfarin ár hefur íbúum í Sveitarfélaginu Hornafirði verið að fjölga en árið 2010 bjuggu 2.086 íbúar í...