Vel heppnuð námsferð Lista- og menningarsviðs FAS
Lista- og menningarsvið FAS fór í námsferð til Akureyrar dagana
14. til 16. nóvember. 20 nemendur úr myndlista-, ljósmynda-, kvikmynda- og leiklistaráföngum fóru í ferðina með þremur kennurum. Gist var á gistiheimilinu Akureyri Backpackers sem er í miðbæ Akureyrar.
Lagt var af stað frá FAS kl. 8:00 miðvikudags morguninn
14. nóv. og komið til Akureyrar um kl. 15:00. Fyrsta heimsóknin var síðan...
Áður Sindravellir, nú Jökulfellsvöllurinn
Knattspyrnudeild Sindra og Jökulfell ehf., í eigu Óskars Hauks Gíslasonar frá Svínafelli í Nesjum, hafa nú samið um kaup þess síðarnefnda á nafni Sindravalla sem nú verður Jökulfellsvöllurinn. Sindravellir hafa aldrei skipt um nafn áður og mun þetta þess vegna vera tímamótasamningur í sögu vallarins. Þessi samningur er til 3ja ára og Knattspyrnudeildin...
Vilja auka athygli á bátavernd
Samband íslenskra sjóminjasafna gaf nýverið út fornbátaskrá og leiðarvísi við mat á varðveislugildi eldri báta og skipa. Útgáfan er afrakstur mikillar vinnu undanfarin ár og hefur það að meginmarkmiði að vekja aukna athygli á stöðu bátaverndar í landinu. Um tuttugu söfn, setur og sýningar um land allt eiga aðild að samtökunum. Fornminjasjóður og Safnasjóður styrktu verkefnin.
Ferðaþjónustan okkar á Covid árinu 2020
Komið þið öll sæl og megið þið njóta aðventunnar árið 2020. Okkur langar að færa í rit hugrenningar okkar um þetta ár 2020 og skrifa um hvernig þetta ár, ár covid hefur litið út fyrir okkur Önnu Maríu og okkar fyrirtæki South East ehf / South East Iceland. En áður en við komum að því langar okkur...
Kiwanis og aðventan
Nú er langt liðið á aðventu en hún er jafnan einn annamesti tími í kiwanisstarfinu þar sem klúbbar landsins eru með sínar stærstu fjáraflanir á þessum tíma. Það er margt sem klúbbar gera til að afla fjár t.d. að selja jólatré, jólasælgæti eða kerti. Þegar líða fer að aðventu fara klúbbfélagar í Ós að huga að skógarhöggi...