Þróun íbúafjölda og íbúasamsetning í Sveitarfélaginu Hornafirði
Stjórnvöld hafa látið vinna greiningar á samsetningu íbúa og atvinnulífs á síðustu mánuðum í kjölfar efnahagsþrenginga vegna áhrifa Covid 19. Starfsmenn sveitarfélagsins tóku saman úr gögnunum áhugaverðar upplýsingar varðandi þróun íbúafjölda og íbúasamsetningu í sveitarfélaginu. Það er fagnaðarefni að undanfarin ár hefur íbúum í Sveitarfélaginu Hornafirði verið að fjölga en árið 2010 bjuggu 2.086 íbúar í...
Vetrarfrí fjölskyldunnar á Suðurlandi
Hefur fjölskyldan farið saman í íshelli, séð bráðið rauðglóandi hraun eða borðað í gróðurhúsi?
Vetrarfrí grunnskólanna eru á næsta leiti og á Suðurlandi má finna fjölbreytta skemmtun og upplifun fyrir alla fjölskylduna. Ferðaþjónustuaðilar verða með ýmis tilboð með sérstakri áherslu á fjölskylduna meðan á vetrarfríum stendur, 15. – 25. feb og 28. feb...
Birkiskógurinn á Skeiðarársandi
Þeir sem eiga leið um Skeiðarársand geta allir orðið vitni að miklum breytingum á náttúrunni. Mest áberandi eru birkitrén sem mynda nú samfellda breiðu um miðbik sandsins. Í FAS viljum við gjarnan að nemendur verði meðvitaðir um umhverfi sitt og kynnist um leið vísindalegum vinnubrögðum. Fimmtudaginn 27. ágúst síðastliðinn fóru þrettán nemendur í FAS sem allir stunda...
Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi
Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða á heimilum og óvenjumargra banaslysa það sem af er ári. Þegar þetta er skrifað hafa sex látið lífið í eldsvoðum á árinu, langt umfram það sem almennt gerist. Það er því brýnt að...
Áður Sindravellir, nú Jökulfellsvöllurinn
Knattspyrnudeild Sindra og Jökulfell ehf., í eigu Óskars Hauks Gíslasonar frá Svínafelli í Nesjum, hafa nú samið um kaup þess síðarnefnda á nafni Sindravalla sem nú verður Jökulfellsvöllurinn. Sindravellir hafa aldrei skipt um nafn áður og mun þetta þess vegna vera tímamótasamningur í sögu vallarins. Þessi samningur er til 3ja ára og Knattspyrnudeildin...