2 C
Hornafjörður
4. maí 2024

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Mánudaginn 29. ágúst síðastliðinn fóru sautján nemendur í FAS sem stunda nám í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ í árlega rannsóknarferð á Skeiðarársand. Þar eru fimm 25 m2 gróðurreitir á vegum FAS og var ferðin núna tíunda sinnar tegundar. Veður var eindæma gott; logn, sól og hiti um 12 gráður. Megintilgangurinn með ferðinni er að fylgjast með breytingum á sandinum en...

Sorpmálin – allra hagur að vel takist

Í síðasta Eystrahorni birtist grein eftir Þorbjörgu Gunnarsdóttur þar sem spurningum var beint til sveitarstjórnar varðandi sorphirðu í sveitarfélaginu. Okkur er það ljúft og skylt að svara spurningunum sem fram koma í greininni og við þökkum Þorbjörgu erindið, þar sem að það er okkar allra hagur að vel takist til með sorpmálin í sveitarfélaginu. 1. Eruð þið sveitarstjórnarmenn ánægðir með...

Allir geta iðkað yoga

Reglubundin hreyfing er nauðsynleg fyrir fólk á öllum aldri og undirstaða heilbrigðs lífs.  Með því að hreyfa sig reglulega bætum við líkamlega og andlega heilsu ásamt því að fyrirbyggja sjúkdóma.  Mikilvægt er að velja hreyfingu sem veitir ánægju og vellíðan. Sé skemmtileg og að iðkendur séu endurnærðir þegar tímanum er lokið.  Hér...

Áramótapistill bæjarstjóra

Matthildur Ásmundardóttir Ég óska Hornfirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er nú liðið um leið og ég óska ykkur hamingju og velfarnaðar á nýju ári. Árið 2020 er líklega árið sem mun standa upp úr í minningum okkar flestra næstu árin. Þegar ég les yfir áramótapistil minn sem ég skrifaði...

Nýr kirkjuvörður og Stafafellskirkja 150 ára

Á vordögum var aðalsafnaðarfundur Hafnarsóknar (Hafnarkirkju og Stafafellskirkju) og kirkjugarðanna í sókninni haldinn. Starfsemi í Hafnarkirkju er umfangsmeiri en fólk gerir sér almennt grein fyrir. Því er ástæða til að gera safnaðarmeðlimum og íbúum í stuttu máli grein fyrir starfseminni. Í ársskýrslu formanns kemur fram að kirkjustarfið var með hefðbundnu sniði eins og búast má við. Þó mátti sjá áherslubreytingar...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...