Örlítil hugvekja frá Umhverfis Suðurland
Hvernig höldum við umhverfisvæn jól?
Umhverfisvæn jól snúast meðal annars um að vera meðvitaður um áhrif neyslunnar og takmarka hana eins og hægt er. Það þýðir samt ekki að jólamaturinn þurfi að vera hafragrautur og að enginn fái jólagjafir, heldur einfaldlega að við ætlum að íhuga...
FERÐAÞJÓNUSTA Í ÖRUM VEXTI – HVERNIG GETUM VIÐ HAFT ÁHRIF Á ÞRÓUN FERÐAÞJÓNUSTU Í HEIMABYGGÐ OG HVERT VILJUM VIÐ STEFNA ?
Í tilefni af aðalfundi FASK, sem haldinn verður í dag fimmtudag 27. Apríl að Smyrlabjörgum kl 17:00, er gott að horfa fram á veginn og velta fyrir sér hvernig málefni ferðaþjónustunnar getur haft áhrif á samfélagsþróun í Austur - Skaftafellssýslu. Árið 2023 er gert ráð fyrir að ferðamenn verði rúmlega 2 milljónir en þeir verði jafnvel tvöfalt...
Starfsemi Vöruhúss og Fab Lab Hornafjarðar
Vöruhúsið er list- og verkgreinahús okkar Hornfirðinga. Þar er að finna ýmsa aðstöðu til sköpunnar eins og t.d. ljósmyndun, textíl, myndlist, tónlist, smíðar og nýsköpun. Grunnskólinn og framhaldsskólinn nýta húsið til kennslu í list- og verkgreinum og almenningi gefst kostur að nýta aðstöðuna eftir skólatíma.
Í Vöruhúsinu er að finna Fab Lab smiðju Hornafjarðar en í henni er boðið upp...
„Hjálpum börnum heimsins“ og gakktu til liðs við okkur í Kiwanis!
Kiwanis er alþjóðleg þjónustuhreyfing manna og kvenna sem hafa það að markmiði að taka þátt í að bæta samfélagið og láta gott af sér leiða undir kjörorðinu: „Hjálpum börnum heimsins“. Hreyfingin leggur áherslu á manngildi og eflingu félagskenndar meðal félagsmanna. Hver Kiwanisklúbbur reynir að þjóna sem best því samfélagi þar sem hann starfar. Í Kiwanis eru kvenna-,...
Loftslagsyfirlýsing Festu og Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Sveitarfélagið Hornafjörður og Festa – miðstöð um sjálfbærni og samfélagsábyrgð gerðu með sér samkomulag í desember sl. um stuðning um loftslagsaðgerðir fyrirtækja og stofnana í sveitarfélaginu 2021-2022. Markmið með verkefninu er að hvetja fyrirtæki og stofnanir í Hornafirði til að setja sér markmið í loftslagsmálum, fræðast um leiðir til aðgerða, framkvæma aðgerðir og mæla árangur þeirra....