2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Eldfjallaleiðin vekur eftirtekt

Mótun Eldfjallaleiðarinnar, nýrrar ferðaleiðar á Suðurlandi og Reykjanesi, hefur vakið mikla eftirtekt en hátt á hundrað manns lögðu orð í belg á vinnustofum um leiðina í vetur. Ferðaleiðin er eitt áhersluverkefna Sóknaráætlunar Suðurlands á árinu 2023.Eldfjallaleiðin er ný ferðaleið á milli Keflavíkur og Hafnar í Hornafirði, með áherslu á eldvirkni. Átta eldfjöll vísa...

Óperutónleikar á Höfn 24. september

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands heldur óperutónleika í Hafnarkirkju sunnudaginn 24. september klukkan 20.00. Einsöngvarar á tónleikunum verða Alexander Jarl Þorsteinsson tenór og Monica Iusco sópran. Kvennakór Hornafjarðar kemur einnig fram á tónleikunum en stjórnandi hans er Heiðar Sigurðsson. Þetta er í annað sinn á stuttum ferli sem Sinfóníuhljómsveit Suðurlands heldur tónleika á Höfn enda metnaðarmál aðstandenda...

Þorvaldur þusar 16.nóvember

Skipulagsmál Hluti 2. Á ýmsum tímum hafa komið fram hugmyndir um þéttingu byggðar. Nú síðast það sem gekk undir vinnuheitinu „Þétting byggðar í innbæ.“ Segja má að íbúar á viðkomandi svæðum hafi oftast brugðist illa við þéttingarhugmyndum. Hvers vegna ætli íbúar séu oft andvígir þéttingu byggðar. Ástæðurnar eru eflaust margar. En margar tengjast...

Aðventan og Kiwanis

Nú er aðventan gengin í garð og er hún annamesti tíminn í starfinu hjá Kiwanisklúbbnum Ós en þá er mikilvæg fjáröflun í gangi. Söfnunarfé er notað til að bæta samfélagið og gera það betra fyrir börnin okkar, en Kiwanishreyfingin hefur það markmið að hjálpa börnum í heimabyggð og reyndar í heiminum öllum. Fyrir jólin seljum...

25 samningar um atvinnutengda starfsemi veturinn 2021-2022

Þann 9. júlí 2021 var auglýst eftir umsóknum um gerð samninga um íshellaferðir og jöklagöngur á Breiðamerkurjökli (vestan og austan Jökulsárlóns), Falljökli/Virkisjökli og Skeiðarárjökli. Samkvæmt lögum um Vatnajökulsþjóðgarð er óheimilt að reka atvinnutengda starfsemi í þjóðgarðinum án tímabundins nýtingarsamnings um slíka starfsemi. Í samningnum skal setja þau skilyrði fyrir starfseminni sem talin er þörf á, m.a....

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...