Saman náum við árangri
Kiwanisklúbburinn Ós hefur starfað á Höfn í bráðum 34 ár. Fljótlega var stofnaður styrktarsjóður til að halda utan um ágóða af verkefnum klúbbsins sem fara í styrki. Fyrsta stóra verkefni klúbbsins var að gefa leikskólanum kastala og hefur Ós alltaf stutt leikskólann á Höfn gegnum árin. Nefna má að fyrsti styrkur vegna íþróttagleraugna hefur verið greiddur...
Vöruhúsið 2019
Starfsemi í Vöruhúsinu var með svipuðu sniði og undanfarin ár, mörg verkefni litu dagsins ljós, námskeið haldin og formleg kennsla í Fab Lab smiðjunni og öðrum rýmum eins áður hjá grunn– og framhaldsskólanum. Verksmiðjan 2019 er verkefni sem var unnin í samstarfi við RÚV og aðrar stofnanir með það að markmiði að auka áhuga ungmenna og...
Flöskuskeyti
“Hermann Bjarni, sjáðu hérna er flöskuskeyti!” kallaði Hildigerður Skaftadóttir til okkar þar sem við vorum nýkomnir á ströndina. Gerða sýndi okkur glæra tequila-flösku, með sérkennilegum rauðum tappa. Inni í flöskunni var upprúllað bréf, fest saman með brjóstnælu með kanadíska fánanum. “Þú mátt eiga flöskuna Hermann,” sagði Gerða. Ekki þarf að orðlengja að dagurinn breyttist í einni hendingu í mikla...
Áramótapistill bæjarstjóra
Ég vil óska öllum Hornfirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er liðið.
Það má segja að árið hafi verið viðburðaríkt og hafði í för með sér töluverðar breytingar fyrir mig persónulega að taka við starfi bæjarstjóra síðastliðið haust. Ég vil nú nota tækifærið og þakka fyrir það tækifæri og að mér sé treyst fyrir þessari mikilvægu stöðu.
Árið...
Ríki Vatnajökuls – býður heim í sumar!
Nú er eitt sérstakasta sumar síðari tíma gengið í garð, en eins og alþjóð veit kallaði útbreiðsla corona veirunnar skæðu á verulega breytta ferðahegðun bæði hjá heimamönnum og okkar væntanlegu gestum. Um þó nokkurt högg er að ræða fyrir svæði eins og Sveitarfélagið Hornafjörð, þar sem ferðaþjónusta er ein stærsta atvinnugrein svæðisins og fjölmargar fjölskyldur...