Sveitarfélag tækifæranna
Á Hornafirði er nóg að gera fyrir þá sem hér búa, hér er slegist um vinnuaflið og Eystrahorn er fullt af atvinnuauglýsingum í hverri viku, svona hér um bil. Ný fyrirtæki spretta upp, aðallega í kringum ferðþjónustu enda hefur vöxturinn verið mestur þar undanfarin ár. Reyndar svo mikill að erfitt hefur verið að fylgja þessari öru þróun enda er...
Sveitarfélagið Hornafjörður – tækifæri og möguleikar
Hornafjörður hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta. Ég hef búið hér alla mína ævi ásamt foreldrum mínum og tveimur systrum. Síðast liðið haust flutti ég til Reykjavíkur til að stunda nám í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, þá fyrst fann ég hversu gott er að búa á Höfn.
Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á stjórnmálum og um tvítugt...
Horft til framtíðar
Góð heilsa gulli betri
Íþróttir eru mikilvægar fyrir samfélagið okkar, þær bæta ekki einungis lýðheilsu íbúanna sem þær stunda heldur eru þær einnig mikilvæg forvörn fyrir börnin okkar og unglinga. Því er nauðsynlegt að gera íþróttum og tómstundum hátt undir höfði og tryggja að flestum standi til boða íþrótta- og tómstundarstarf. En rekstur faglegrar íþróttastarfsemi er almennt kostnaðarsamur fyrir íþróttafélögin...
Byggjum upp
Jökulsárlón
Jökulsárlón er lykilstaður fyrir ferðaþjónustu í okkar sveitarfélagi og eitt helsta aðdráttarafl þess. Það er nú komið undir mörk Vatnajökulsþjóðgarðs sem þýðir ekki að við eigum að skila auðu um skipulagsmálin þar. Þvert á móti gerir stjórnfyrirkomulag garðsins okkur kleift að forsvarsmenn sveitarfélagsins taki frumkvæðið. Ferlið verður hins vegar að vera opið sem fer víðsfjarri hjá þeim sem nú...
Húsnæðismál og byggingar
Á síðustu fjórum árum hefur núverandi meirihluti markvisst unnið að því að ýta undir framboð á húsnæðismarkaði, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Það var gert með því að bjóða húsbyggjendum valdar gjaldfrjálsar lóðir í þéttbýlinu ásamt því að stofna félag um byggingu leiguíbúða. Nýjar lóðir hafa verið skipulagðar í Holti á Mýrum, við Hofgarð í Öræfum, við Júllatún og...