2 C
Hornafjörður
20. apríl 2025

Höldum áfram veginn

3.framboðið er óháð framboð skipað fólki með fjölbreyttar skoðanir sem á það sameiginlegt að vilja sjá öflugt samfélag til framtíðar í Sveitarfélaginu Hornafirði. 3.framboðið hefur frá 2014 starfað í farsælum meirihluta með Sjálfstæðisflokki og átt gott samstarf við minnihluta Framsóknarflokks. Rekstur sveitarfélagsins gengur afar vel, sem gefur færi á að efla grunnþjónustu og takast á við ný verkefni. Sveitarfélagið er...

Hvernig höldum við í unga fólkið?

Ég tel það vera algjör forréttindi að hafa fengið að alast að hluta til upp á Hornafirði og ég hlakka til að ala upp börnin okkar Guðrúnar í þessu fallega, skemmtilega og gefandi samfélagi. Hins vegar eru, eins og í öllum öðrum sveitarfélögum, nokkrir hlutir sem ég tel vera ábótavant. Ég hef lengi starfað með Ungmennaráði Hornafjarðar og gegnt...

Sveitarfélagið Hornafjörður – tækifæri og möguleikar

Hornafjörður hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta. Ég hef búið hér alla mína ævi ásamt foreldrum mínum og tveimur systrum. Síðast liðið haust flutti ég til Reykjavíkur til að stunda nám í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, þá fyrst fann ég hversu gott er að búa á Höfn. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á stjórnmálum og um tvítugt...

Staðan og framtíðin

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí. Mikilvægt er að nýta kosningarrétt sinn og hafa áhrif á mótun framtíðar og þau verkefni sem stefnt er að til næstu ára. Listi Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosninga er skipaður hópi fólks sem er tilbúið að takast á við þau verkefni sem framundan eru. Sjálfstæðismenn hafa verið í meirihlutasamstarfi á því kjörtímabili sem nú...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...