2 C
Hornafjörður
20. apríl 2025
Heim Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Vinnum saman

Vegna vegalengda þurfa Öræfingar að vera sjálfum sér nógir með ýmsa þjónustu og afþreyingu. Grunnskólinn í Hofgarði og Leikskólinn Lambhagi eru þó að sjálfsögðu í góðu samstarfi við systurskólana á Höfn. Ýmis félög starfa í Öræfum, þar á meðal er Ungmennafélag Öræfa, UMFÖ. Fastir liðir eru útisamkoma á 17. júní og jólaskemmtun, en auk þess er boðið upp á ýmsa...

Búum til eftirsótt samfélag

Fræðslumál Eitt af markmiðum síðasta kjörtímabils var að gera könnun á ytri umgjörð leikskólamála á Höfn. Reynt var að tryggja að fá sem flesta að borðinu, starfsmenn, stjórnendur, foreldra og stjórnmálamenn. Niðurstaðan var sú að almennur vilji var fyrir því að sameina leikskólana undir eitt þak. Byrjað var á að sameina leikskólana undir nafninu Sjónarhóll og nú í haust mun...

Ég elska að búa í Suðursveit!

Þetta orðalag nota drengirnir okkar oft um eitthvað sem þeim þykir gott, fallegt eða líður vel með. En það er samt satt, ég elska sveitina mína og þar vil ég búa og ala upp drengina okkar. Sem betur fer eru fleiri sem vilja hér búa og ala upp sín börn, en það eru færri sem láta þann draum rætast...

Finnur Torfason – Framsókn og stuðningsmenn þeirra

Samgöngur og Vatnajökulsþjóðgarður Oft er talað um að maður verði samdauna umhverfinu sínu. Ætli það séu ekki að nálgast 10 ár síðan frænka mín sem búsett er í Hveragerði kom í heimsókn og það fyrsta sem hún nefnir þegar hún labbar inn er hversu lélegir vegirnir hingað séu. Fyrir þann tíma hafði ég í raun aldrei pælt í því hversu...

Sterkara samfélag

Þann 26. maí er boltinn hjá okkur íbúum Sveitarfélagsins Hornafjarðar að hafa áhrif á stjórn sveitarfélagsins í sveitarstjórnarkosningum. Framsóknarmenn og stuðnings­menn þeirra völdu sinn framboðslista á fjölmennum aðalfundi þann 26. febrúar sl. og hafa síðan unnið að undirbúningi kosninganna. Undirrituð er stolt af því að leiða lista öflugra einstaklinga sem vilja vinna af krafti samfélaginu til heilla næstu fjögur árin....

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...