2 C
Hornafjörður
20. apríl 2025

UNGMENNARÁÐ HORNAFJARÐAR

Í Sveitarfélaginu Hornafirði er starfandi ungmennaráð sem fundar einu sinni í mánuði í fundarsal ráðhúss. Auk þess eru reglulega vinnufundir hjá ráðinu. Ungmennaráð er fyrir ungt fólk á aldrinum 13 - 24 ára og er það sett saman af 10 fulltrúum á eftirfarandi hátt.Þrír fulltrúar frá grunnskólanum, þrír frá framhaldskólanum, einn frá UMF Sindra, einn frá Þrykkjunni...

Sýning sem nær til allra

Leikfélag Hornafjarðar hefur verið starfandi í 60 ár og skemmt Hornfirðingum með fjölda leiksýninga. Þar kemur að fólk úr öllum áttum sem sökkvir sér í heim ævintýra og skapar hvert listaverkið af fætur öðru. Leiksýningin í ár er engin undantekning. Sýningin Galdrakarlinn í Oz var frumsýnd 24.mars fyrir fullu húsi og góðum undirtektum. Leikritið er byggt á...

Verksmiðjan 2019

Í síðustu viku kom tónlistarmaðurinn Daði Freyr á Höfn ásamt myndatökumanni sjónvarps að taka upp innslög fyrir sjónvarps­þáttinn Verksmiðjan 2019. Í þættinum er ungt fólk hvatt til þess að hanna og fylgja eftir hugmyndum sínum í hönnunarkeppni. Þátturinn fjallar einnig um iðngreinar og nýsköpun. Í kjölfar þess að Fab Lab smiðjurnar á Íslandi urðu samstarfsaðilar RÚV í þessari þáttagerð,...

Stutta leiðin að hamingju er að flytja til Hafnar

Innan um fagurt landslagið í Höfn í Hornafirði, stendur Hótel Höfn þar sem margir ævintýragjarnir Nordjobbarar hafa unnið síðan 2008. Ég hef fengið tækifæri til að spjalla við Lauru frá Helsinki, sem hefur unnið á Höfn í næstum því heilt ár í gegnum Nordjobb verkefnið.Starfið á hótelinu hefur verið frábær lífsreynsla fyrir Lauru, hún hefur náð vel...

Gjafa og minningarsjóður Skjólgarðs

Gjafa- og minningarsjóður Skjólgarðs var stofnaður árið 2020, og starfar skv. lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Markmið stofnunarinnar skv. skipulagsskrá er að taka þátt í að fjármagna kaup á tækjum og búnaði fyrir stofnanir sem sinna heilbrigðis- og öldrunarmálum í Sveitarfélaginu Hornafirði og og stuðla að eflingu heilbrigðis- og öldrunaþjónustu...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...