Þorvaldur þusar 23.nóvember
Skipulagsmál Hluti 3.
Í tengslum við þéttingu byggðar og næsta byggingarsvæði er mikilvægt að taka frá svæði fyrir íbúðir fyrir aldraða. Það svæði verður að vera með greiða tengingu við Ekru og Heilsugæslustöðina. Félagsmiðstöð eldri borgara er í Ekru og íbúarnir þurfa á ýmisskonar þjónustu að halda frá heilsugæslu- og félagsþjónustunni.Mér sýnist að...
Hornafjörður togaði okkur til sín
Gunnar og Helena eru starfandi og búandi hér á Höfn þessi misserin. Hornafjarðarævintýrið byrjaði á þann veg að Helena heimsótti bróður sinn og mágkonu sem höfðu keypt sér hús og opnað veitingastaðinn Ottó. Staðurinn togaði Helenu til sín, sem flutti haustið 2018 og Gunnar, hundur og kettir komu í kjölfarið. Gunnar er heilsunuddari í Sporthöllinni og sjúkraliði...
Með listagallerí heima hjá sér
Hjónin Lind Völundardóttir og Tim Junge fluttu til Hornafjarðar árið 2018, Tim lauk námi við Konunglegu akademíuna í Den Haag og eftir námið vann hann með hópi listamanna og stofnuðu þeir B141 sem er vinnustofurými fyrir listamenn og nokkru seinna stofnuðu þeir einnig Quartair contemporary arts iniatives. Megintilgangur Quartair var að stuðla að menningarlegum skiptiverkefnum við norðurlöndin...
Hver er Sjonni bæjó?
Sigurjón Andrésson er nýorðinn bæjarstjóri á Höfn í Hornafirði. Okkur langaði að kynnast honum betur þannig við kíktum í heimsókn í Ráðhúsið og fengum að spjalla við hann.Sigurjón Andrésson er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann hefur sinnt ýmsum störfum, til að mynda fór hann ungur á sjó, vann í bakaríi og í kjölfarið lauk hann bakaranámi....
Málfríður malar, 10. ágúst
Loksins er Eystrahorn komið úr sumarfríi! Ég er nefnilega búin að bíða eftir því að koma skoðunum mínum og annarra þegna Sveitarfélagsins Hornafjarðar á framfæri. Það sem hefur legið á fólki þetta sumarið eru listaverk og gjörningar. Númer eitt: ,,Listaverkið” a.k.a. tjóðruð mislit fiskikör á túninu við Nettó. Það má segja að 99,7% bæjarbúa hafi ekki haft...