2 C
Hornafjörður
21. apríl 2025

Galdrakarlinn í Oz

Nú er fyrri sýningartörn á leikritinu Galdrakarlinum í Oz lokið og hafa 400 manns komið og séð sýninguna. Enn fleiri eiga pantað um næstu helgi en þá eru síðustu sýningarnar. Vert er að taka fram að ekki er mögulegt að bæta við fleiri sýningum en við reynum að koma fólki að eins og húsrúm leyfir! Við sem...

Verksmiðjan 2019

Í síðustu viku kom tónlistarmaðurinn Daði Freyr á Höfn ásamt myndatökumanni sjónvarps að taka upp innslög fyrir sjónvarps­þáttinn Verksmiðjan 2019. Í þættinum er ungt fólk hvatt til þess að hanna og fylgja eftir hugmyndum sínum í hönnunarkeppni. Þátturinn fjallar einnig um iðngreinar og nýsköpun. Í kjölfar þess að Fab Lab smiðjurnar á Íslandi urðu samstarfsaðilar RÚV í þessari þáttagerð,...

„Þekktu rauðu ljósin – Soroptimistar hafna ofbeldi“Read the Signs – Soroptimists say NO to violence

Eitt af markmiðum Soroptimistahreyfingarinnar er að bæta stöðu kvenna og stúlkna í heiminum. Mikilvæg stoð í því starfi er að vekja athygli á og stuðla að upprætingu á ofbeldi í nánum samböndum. Sextán daga tímabilið 25. nóvember til 10. desember ár hvert er helgað málstaðnum að áeggjan Sameinuðu þjóðanna. Er það gert undir slagorðinu Roðagyllum heiminn (Orange...

Improv Ísland á Höfn

Vikuna 18. september – 22. september kom hingað á Höfn gestakennari frá Improv Ísland hópnum til að kenna börnum spunatækni sem er ákveðin leiklistaraðferð. Improv Ísland er spunaleikhópur sem var stofnaður árið 2015 sem vinnur út frá spunaðferðinni Haraldinum, sem kemur frá New York. Improv Ísland sýnir spunasýningar í Þjóðleikhúskjallaranum öll miðvikudagskvöld og hefur...

Sorphirðukönnun – Þrjár eða fjórar tunnur við heimili?

Á nýju ári verður sveitarfélögum skylt að safna fjórum úrgangsflokkum við hvert heimili í þéttbýli þ.e. pappa og pappír, plasti, matarleifum og blönduðum úrgangi. Úrgangsflokkarnir verða að vera aðskildir við söfnun og því er nauðsynlegt að gera breytingar á núverandi fyrirkomulagi. Söfnunina má framkvæma með ýmsum hætti og því vill sveitarfélagið kanna afstöðu íbúa í þéttbýli...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...