Góð gjöf frá Hirðingjunum

0
831

Okkur á Skjólgarði barst gjöf frá Hirðingjunum en við fengum fjóra Lazy-Boy stóla að gjöf.
Þeir munu svo sannarlega nýtast okkar heimilismönnum og lífga upp á sólstofuna.
Gott er að eiga Hirðingjana að sem eru dyggir stuðningsaðilar Skjólgarðs.

Bestu kveðjur
Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir