Aðventan – tími örlætis og kærleika
Nú er aðventan gengin í garð. Fyrir flest okkar eru jólin tími fyrir fjölskyldu vini og hefðir. Fallegar skreytingar, eftirvænting og tilhlökkun. En jólin eru líka erfiður tími fyrir marga. Sumir finna fyrir einmanaleika, enda hafa ekki allir nána vini eða fjölskyldu til að eyða jólunum með. Þá er einnig algengt að fólk finni meira fyrir sorginni...
Þorvaldur þusar 23.nóvember
Skipulagsmál Hluti 3.
Í tengslum við þéttingu byggðar og næsta byggingarsvæði er mikilvægt að taka frá svæði fyrir íbúðir fyrir aldraða. Það svæði verður að vera með greiða tengingu við Ekru og Heilsugæslustöðina. Félagsmiðstöð eldri borgara er í Ekru og íbúarnir þurfa á ýmisskonar þjónustu að halda frá heilsugæslu- og félagsþjónustunni.Mér sýnist að...
Strandhreinsun á Suðurfjörum miðar vel
Í liðinni viku var dagur íslenskrar náttúru (16. september) og alþjóðlegi hreinsunardagurinn .(21. september) og að auki stendur nú plastlaus september sem hæst. Í tilefni þess stóðu Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu fyrir hreinsun á Suðurfjörum síðastliðin sunnudag. Veðurspáin var ekki hagstæð fyrir helgina en það rættist heldur úr henni og fengu þáttakendur hlýjan og mildan dag, en þó með...
íFormi
Um liðna helgi fór fram ÍFormi mótið hér á Höfn. Þar stóð fólki 35 ára eða eldri til boða að spreyta sig í hinum ýmsu keppnisgreinum. Í boði voru frjálsar, knattspyrna, körfubolti, badminton, golf, sund og utanvega hlaup. Þessi viðburður var mjög vinsæll hér á árum áður og það er ákveðið frumkvöðlastarf að endurvekja þetta mót...
Málfríður malar, 7.september
Hellú hellú
Nú var ég að hrósa nýju fínu áttavitunum hér um daginn, sem fékk mig til að virða fyrir mér upplýsingaskilti sveitarfélagsins svona almennt með augum ferðafólks. Ég verð nú bara að segja að þar er hægt að gera mun betur. Fyrsta skiltið inn í bæinn, sem á að leiðbeina gestum hingað og...