Öræfi, þörf fyrir uppbyggingu í einstöku sveitasamfélagi
Með lækkandi sól, eykst tíminn fyrir tölvuskrif. Síðasta vor var Kex framboð stofnað og gekk ég til liðs við þau þar sem að Kex tók skýra afstöðu með dreifbýli sveitarfélagsins og uppbyggingu innan þess. Við íbúar í Öræfum búum lengst frá þéttbýli sveitarfélagsins, allt að 140 km og getum því stundum verið aftengd því sem gerist þar...
Íþrótta- og leikjanámskeið knattspyrnudeildar Sindra
Knattspyrnudeild Sindra býður uppá Íþrótta- og leikjanámskeið í sumar fyrir börn fædd 2012 til 2014.
Dagskrá
17. ágústKynningarleikir (Nafnaleikir og fleira)
18. ágúst Körfubolti og fótbolti
19. ágústFimleikar
20. ágústHeimsókn í fyrirtæki
21....
Góð gjöf frá Lionsklúbbi Hornafjarðar
Lionsklúbbur Hornafjarðar færði hjúkrunarheimilinu Skjólgarði góða gjöf þriðjudaginn 16. mars síðastliðinn er Lionsmenn afhentu Jóhönnu Sigríði Sveinsdóttur, hjúkrunarstjóra Skjólgarðs, 6 Samsung spjaldtölvur með hulstrum.
“Þetta mun koma sér vel í að efla gæði þjónustunnar sem við veitum, afþreyingu fyrir heimilismenn en ekki síður tengingu við aðstandendur sem búa fjarri Hornafirði.” segir Jóhanna.
Skjólgarður þakkar Lionsklúbbi Hornafjarðar kærlega fyrir...
Fréttir af Hirðingjum
Salan hjá Hirðingjunum gengur vel að vanda og höfum við geta gefið margar góðar gjafir. Fyrst er að nefna píanó fyrir félagsþjónustu sveitarfélagsins sem og peningagjöf, samtals um 800.000 kr. Einnig gáfum við ómtæki á heilsugæslustöðina sem og vatnsvél fyrir starfsfólkið, að verðmæti 1.100.000 kr. Svo gáfum Hafnarkirkju eina milljón. Við þökkum eigendum Skinneyjar-Þinganess...
Arndís Ósk hlýtur styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands
Þann 25. júní síðastliðinn voru veittir styrkir úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands í tóflta sinn. Í ár hlutu 29 nemendur, sem stefna á nám við HÍ styrki og þar á meðal var Hornfirðingurinn Arndís Ósk Magnúsdóttir. Allir styrkþegar eiga það sameiginlegt að hafa náð framúrskarandi námsárangri og einnig verið virk í félagsstörfum eða í listum...