Íþrótta- og leikjanámskeið knattspyrnudeildar Sindra

0
720

Knattspyrnudeild Sindra býður uppá Íþrótta- og leikjanámskeið í sumar fyrir börn fædd 2012 til 2014.

Dagskrá

17. ágúst
Kynningarleikir (Nafnaleikir og fleira)

18. ágúst
Körfubolti og fótbolti

19. ágúst
Fimleikar

20. ágúst
Heimsókn í fyrirtæki

21. ágúst
Lokadagur (Grillveisla og fleira)


Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar vegna aðstæðna og veðurs.
Umsjónarmaður er Kristinn Snjólfsson.
Námskeiðið munu standa yfir í viku og mun vera frá kl. 09:00 – 12:00. Boðið verður uppá gæslu milli 08:00 – 09:00 (Kátakot).
Verð fyrir námskeið er 6.000 kr. (Veittur 20% systkinaafsláttur).
Skráning fer fram í Nóra.