Málfríður malar. 18 maí
Jiii í dag ætla ég að hrósa, það gerist ekkert mjög oft en ef einhver á það skilið þá hrósa ég svona endrum og eins. Ég ætla að hrósa þessari smörtu umgjörð eða hönnun við ráðhúsið. Þetta er ekkert smá smart þessi hellulögn og ekki skemmir upphækkuð göngubrautin og með þessum sniðugu takka hellum! Það var kominn...
Barnabókin “Duchenne og ég”
Í tilefni alþjóðlega Duchenne dagsins þann 1. september síðastliðinn gaf Duchenne vöðvarýrnun á Íslandi út bókina Duchenne og ég. Við hjónin höfðum farið á ráðstefnu í Orlando sumarið 2019 og séð þar barnabók skrifaða af Chris Harmon , sem sjálfur þjáðist af Duchenne en er því miður látinn í dag og móður hans Sue Nuenke. Móðir...
Ný Gjaldskrá Vatnajökulsþjóðgarðs
Á fundi þann 28. nóvember 2022, afgreiddi stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs tillögur um fyrirkomulag gjaldtöku á árinu 2023. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur nú sett reglugerð á grundvelli þessara tillagna. Í þessari stuttu yfirferð verður gerð grein fyrir því hvaða áhrif ný gjaldskrá hefur á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.Frá því um haustið 2017 hafa verið innheimt svæðisgjöld í Skaftafelli en sú...
PLASTÚRA VOL I.
Plastúra Vol. I er nýstárleg sýning eftir listakonuna Ragnheiði Sigurðar Bjarnarson sem opnuð verður í Stúkusalnum í Miklagarði, klukkan 13:00 þann 9. Desember næstkomandi. Opið verður eftir samkomulagi við listakonuna fram til 30. Desember. Nánari opnunartími verður á FB-viðburðinum: Plastúra Vol. I.
Sýningin blandar saman lífrænum og plastefnum til að skapa nýtt lífríki, í...
Verðlaunaafhending sigurtillögu um Leiðarhöfða
Gestkvæmt var í Svavarssafni miðvikudaginn 6. apríl enda ærið tilefni til mannfagnaðar. Framundan var að afhjúpa vinningstillögu um Leiðarhöfða á Höfn, en Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti Sveitarfélaginu Hornafirði veglegan styrk í mars 2021 til þess að halda hugmyndaleit fyrir framtíðarnýtingu höfðans. Tilgangurinn var að móta umgjörð um hugsanlega uppbyggingu, bæta aðstöðu og aðgengi til útivistar og auka útsýnis-...