Ár í lífi fuglaskoðara
Snemma árs 2019 tók ég þá ákvörðun að leyfa mér að eltast við sjaldséða fugla af enn meira þunga en hingað til, sem hefur nú samt þótt töluverður fram að þessu. Þetta þýddi að ég ætlaði mér að fara hvert á land sem er ef það fyndist fuglategund sem ég hafði ekki séð hér á...
Árin mín í Framtíð
Þegar ég var beðin um að rifja upp veru mína í Slysavarnadeildinni Framtíðinni var mér það ljúft og skylt þar sem ég hef verið félagi þar í 55 ár. Ég gekk í deildina árið 1968 en þá var móðir mín Ingibjörg Guðmundsdóttir nýlega orðin formaður og stjórnaði hún deildinni af miklum dugnaði og hafði gott lag á...
Farsældarlögin, innleiðing og staða íHornafirði
Í byrjun árs 2022 tóku gildi lög á Íslandi um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, oft kölluð farsældarlögin, https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021086.html. Markmið laganna er að stuðla að farsæld allra barna og að þau börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgengi að samþættri þjónustu við hæfi og án hindrana. Í þessum lögum kveður við nýjan tón...
Fyrir 25 árum: „Leitað að jarðhita“
Birtist í 4. tölublaði Eystrahorns, fimmtudaginn 30. janúar 1992
Jarðhitaleit er fyrirhuguð hér í sýslunni á næstunni. Hér er um forrannsóknir að ræða sem Sýslunefnd Austur-Skaftafellssýslu stendur að og eiga þær sér all langan aðdraganda. Boraðar verða 25-28 holur, víðs vegar um sýsluna, hver um sig 50-60 metra djúp og þriggja til fjögurra tommu víð. Á jarðfræðingamáli nefnast slíkar holur hitastigulsholur.
Hvort...
“Stories with bodies”
Þann 25. febrúar síðastliðinn sýndu 6 nemendur úr FAS afrakstur tveggja mánaðar vinnustofu sem bar heitið “Stories with bodies”. Tess Rivarola var með umsjón með verkefninu og áttu nemendur að deila sambandi sínu við þjóðsögur með líkamstjáningu. Sýningin var mjög áhugaverð og gaman var að sjá hve nemendurnir voru skapandi í túlkun sinni. 28 manns mættu...