2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Með saltan sjó í æðum

Á Hornafirði hefur sjávarúrvegur verið burðarás í atvinnusögu staðarins. Hann þarf vart að ræða eða rita, svo samofinn er hann lífinu. Allt í kringum landið er atvinnugreinin víða í blóma, og tel ég að við Hornfirðingar getum státað af dugandi mönnum og konum í greininni. Mér finnst því fréttnæmt, jákvætt og skemmtilegt að velta hlutunum...

Ungmennafélagið Sindri er félag sem starfar að almannaheill

Ný lög hafa verið samþykkt og tóku gildi þann 1. nóvember þar sem Ungmennafélög geta skráð sig á lista yfir félög sem starfa að almannaheill og njóta aukins skattahagræðingar. UMF Sindri hefur fengið staðfestingu á þessari skráningu hjá RSK. Í lögunum er ákvæði fyrir fyrirtæki sem vilja styrkja félög á Almannaheillaskrá, og er þeim heimilt að draga...

Sumarhús þurfa ekki lengur byggingarleyfi

Ágætu íbúar, Nýlega tók gildi breyting á byggingarreglugerð sem felur í sér nýja flokkun mannvirkja eftir umfangi þeirra m.t.t. stærðar, notkunar, hættu á manntjóni og umhverfisáhrifa. Breytingin er í takt við áform um einföldun stjórn­sýslu byggingamála sem fram koma í nýjum stjórnarsáttmála. Þar sem byggingaframkvæmdir eru kostnaðar- og tímasamar er gott að allir kynni sér þessar breytingar. Mannvirki...

Opið bréf til heilbrigðisráðherra og ríkisstjórnar Íslands

Við íbúar á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði skorum á nýjan heilbrigðisráðherra og nýja ríkisstjórn að ganga til samninga um byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Höfn án tafar. Nú þegar hefur dregist úr hófi að hefja viðbyggingu við hjúkrunarheimilið Skjólgarð á Höfn. Upphaflega átti framkvæmdum að ljúka á þessu ári og í nýjustu áætlun áttu þær að...

Aðventutónleikar

Aðventutónleikar Karlakórsins Jökuls í streymi Karlakórinn Jökull ætlar að halda aðventutónleika næstkomandi mánudag, 13. desember kl. 20. Tónleikarnir verða sendir út í gegnum streymi á netinu. Sökum samkomutakmarkanna vegna Covid, þá þykir okkur ekki fýsilegt að tefla í tvísýnu og ætlum að reyna þessa leið og leyfa vinum og velunnurum kórsins að njóta. Tónleikarnir verða sendir út...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...