2 C
Hornafjörður
20. maí 2024

íFormi endurvakið

íFormi mótið verður haldið laugardaginn 2. október. Keppt verður í fjölbreyttum íþróttum og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. íFormi er fyrir einstaklinga 35 ára og eldri, og er miðað við fæðingaár. Þátttökugjald er 2.500 kr. í mótið og geta keppendur tekið þátt í eins mörgum greinum og þeir treysta sér til. Hér fyrir neðan...

LÍFIÐ Á SJÓNUM: SJÓFERÐ REYNIS ÓLASONAR

Reyni Ólasyni er sjómennskan í blóð borin, hann stundaði sjóinn í tugi ára og hefur upplifað hæðir og lægðir lífsins á höfum úti. Í tilefni þess að sjómannadagurinn er framundan settist Eystrahorn niður með Reyni í spjall um lífið á sjónum. Reynir kom til Hornafjarðar árið 1978 í sumarfrí sem hann er enn í segir hann léttilega....

Mjólkurbikarinn

Sindri heimsótti Víking Reykjavík í 32 liða úrslitum Mjólkurbikar karla fimmtudaginn 24. júní. Sindramenn höfðu á leið sinni slegið út Fjarðabyggð, 0 - 2 í höllinni á Reyðarfirði. Víkingar sem hafa byrjað sumarið afskaplega vel í efstu deild karla, sátu í öðru sæti Pepsi Max deildarinnar þegar Sindri mætti til þeirra á Heimavöll hamingjunnar í Fossvoginum. Víkingur byrjaði leikinn...

Opið bréf til bæjarstjórnar Hornafjarðar

Efni: Framkvæmdir við Sindrabæ Ágætu bæjarfulltrúar. Okkur kennurum við Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu ofbýður seinagangur og metnaðarleysi gagnvart tónlistarnámi og tónlistarkennslu og þeirri starfsemi sem “Tónlistarhúsi Hornafjarðar” hefur verið sýnd (Tónlistarhús Hornafjarðar - greinargerð útgefin af Glámu-Kím mars 2013). Framkvæmdir og endurbætur á Sindrabæ hafa verið mörg ár í deiglunni og hluta endurbótanna er lokið þó nóg sé...

Fuglar – listsýning í Nýheimum

Guðrún Ingólfsdóttir opnar listsýningu á Bókasafninu í Nýheimum næstkomandi laugardag þann 4. maí. Tilurð þessarar sýningar er líf fuglanna og hvernig þeir minna okkur á breytileika lífsins og náttúrunnar. Sumir koma og fara og við köllum þá farfugla. Aðrir eru bara alltaf á svæðinu, staðfuglarnir okkar. Myndmál sýningarinnar er því hreyfanleikinn eins og hann birtist í lífi fuglsins. Sýningin...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...