2 C
Hornafjörður
14. maí 2025

Söfn og sýningar á Suðurlandi – fræðsluefni fyrir börn á grunnskólaaldri

Á dögunum var sett af stað eitt áherslu­verkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Það eru samtals 14 söfn og/eða sýningar á Suðurlandi sem taka þátt í verkefninu. Um er að ræða verkefni þar sem söfnin/sýningarnar hanna og þróa fræðsluefni fyrir gesti á grunnskólaaldri. Afurðinni er ætlað að efla fræðsluþátt safnanna/sýninganna sem og að efla möguleika þeirra...

Breytingar á sorpmálum

Nú er verið að vinna að breytingum í sorpmálum svo hægt sé að nýta sem mest af sorpi sem kemur frá heimilum til endurvinnslu. Einnig er mikilvægt að hagræða sem best í málaflokknum því sveitarfélagið má ekki greiða með sorpurðun og hirðingu skv. lögum nr. 55/2003. Þessa dagana er Íslenska Gámafélagið að dreifa tunnum í þéttbýli. Helstu breytingar sem koma að...

Ice Lagoon og Körfu­knattleiksdeild Sindra skrifa undir tímamóta samstarfssamning

Það var mikil eftirvænting í loftinu föstudaginn 15. janúar síðastliðinn þegar biðin var loks á enda, búið að kvejða þriðju bylgjuna í kútinn, samkomutakmarkanir rýmkaðar og keppnisbanni aflétt. Loksins var komið að fyrsta heimaleik Sindra í körfunni. Það voru þó ekki einu góðu fréttirnar það kvöldið. Ingvar Geirsson eigandi og framkvæmdastjóri Ice Lagoon Adventure Tours var mættur...

Þorgeirslundur

Lionsklúbbur Hornafjarðar hefur undanfarnar vikur unnið að uppsetningu söguskilta í Þorgeirslundi þar sem hægt er að fræðast um tilurð lundsins og þá áhugaverðu sögu sem þar er, eins og Braggahverfið og hlutverk staðarins í seinni heimstyrjöldinni. Einnig hafa þeir sett upp bekki og borð með það að markmiði að þarna geti orðið góður og fjölskylduvænn fólkvangur fyrir Hornfirðinga að...

Hvatning mikilvæg og langar að hjálpa fólki í framtíðinni

Hvatning mikilvæg til að ná árangri Að mínu mati skiptir hvatning heima fyrir miklu máli. Það að foreldrar eða aðrir aðstandendur sýni náminu einhvern áhuga og hvetji börn sín til dáða. Einnig þarf fólk að finna hvað hentar þeim og hversu mikið nám þau höndla. Sumir þurfa að vera í rútínu og vera í tímum allan daginn en aðrir...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...