2 C
Hornafjörður
19. maí 2024

Soffía Auður tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna

Í síðustu viku var Soffía Auður Birgisdóttir, fræðimaður á Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Höfn, tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Orlandó – ævisaga eftir Virginiu Woolf. Orlandó – ævisaga er í hópi merkustu skáldsagna Virginiu Woolf og sú skemmtilegasta að margra áliti. Í bókinni leikur höfundur að sér að ævisagnaforminu og þarf „ævisagnaritarinn“ að kljást við ýmis...

Stafafellskirkja – hið fegursta hús

Í ár eru liðin 150 ár frá því að núverandi kirkja í Stafafelli var vígð. Áður var þar torfkirkja en Stefán Jónsson frá Hlíð segir svo frá; „Eftir kristnitökuna mun kirkja hafa verið sett á Stafafelli ekki löngu síðar. Kirkjan var helguð Maríu mey, því kölluð Maríukirkja. Fyrstu heimildir um kirkjuna eru frá 1201, þá syngur Guðmundur biskup góði...

Viðbót við söguskilti í Öræfum

Í ágúst í fyrra voru afhjúpuð tvö söguskilti við áningastað vestan við Kvíá í Öræfum, annað um strand togarans Clyne Castle og hitt um skipströnd í Öræfum. Nú hafa margir Öræfingar og fleiri sem þar eiga leið hjá velt fyrir sér hvaða hlut sé búið að koma upp við skiltin. Þessi hlutur er spilið úr togaranum Clyne...

Meistaraflokkur kvenna

Meistaraflokkur kvenna er á blússandi siglingu þessa dagana og eru þær í 2. sæti 1. deildar kvenna eftir að hafa unnið þrjá síðustu leiki sína í deildinni með markatölunni 9-2. Chestley Strother, Phoenetia Browne, og Shameeka Fishely hafa skorað þrjú mörk hver fyrir Sindra og hin bráðefnilega Salvör Dalla Hjaltadóttir hefur skorað eitt mark. Strákarnir okkar bíða enn eftir...

Þorgeirslundur

Lionsklúbbur Hornafjarðar hefur undanfarnar vikur unnið að uppsetningu söguskilta í Þorgeirslundi þar sem hægt er að fræðast um tilurð lundsins og þá áhugaverðu sögu sem þar er, eins og Braggahverfið og hlutverk staðarins í seinni heimstyrjöldinni. Einnig hafa þeir sett upp bekki og borð með það að markmiði að þarna geti orðið góður og fjölskylduvænn fólkvangur fyrir Hornfirðinga að...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...